Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.07.1955, Blaðsíða 2

Skinfaxi - 01.07.1955, Blaðsíða 2
50 SKINFAXI Steingrímur Matthíasson læknir, og þjóðskáldiö Matt- hías Jochumsson. Keppt var i 8 sund- og frjálsíþróttagreinum, stökk- um, hlaupum, göngu og glímu. Einnig var keppt í knattspyrnu. Kepptu Húsvíkingar og Akureyringar. Milli (50—70 íþrótlainenn tóku þátt í mótinu. Sama dag fór fram beltisglíman á Akureyri, og vann Guðmundur Stefánsson úr Reykjavik, hlaut 12 vinn- inga, Sigurjón Pétursson úr Rvík varð annar, fékk 11 vinninga. Annað mót í Reylcjauík 1911. Leikmót U.M.F.Í. var haldið í Reykjavík 17.—25. júní 1911 á aldaral'mæli Jóns Sigurðssonar. Var mjög til þessa móts vandað eftir aðstæðum og komu fram á því um 70 íþróttmnenn. Iveppt var í 12 frjálsíþrótta- greimnn. Má það leljasl fyrsta verulega íþróttamót hér á landi. Ungmennafélag Reykjavíkur sá um und- irhúning og annaðist mótið, en margir snjallir íþrótta- 'lgjf menn frá ýmsum félögum koniu þar fram. Tók Sig- Frá leikmótinu 1911. Fimleikaflokkur Umf. ISunnar.

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.