Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.07.1955, Blaðsíða 1

Skinfaxi - 01.07.1955, Blaðsíða 1
Skinfaxi, II. 1955. Landsmót U.IVi.F.I. Fyrsta mótið á Akureyri 1009. Fyrsta íþróttamót ungmennafélaga var lialdið á Akureyri 17. júní 1909. Ungmennafélag Akureyrar, stofnað þrem árum áður, undirbjó mótið og sá um það. Hátíðin liófst með skrúðgöngu á samkomusvæð- ið, Oddeyrartún, og lék lúðrasveit fyrir, en ýmis fé- lög gengu undir merkjum. Fjölmenni var við hátiða- höldin, enda hið dýrðlegasta veður. Ræður fluttu: Guðlaugur Guðmundsson, hæjarfógeti, Stefán Stef- ánsson skólameistari, Karl Finnbogason, kennari, 4

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.