Skinfaxi - 01.07.1958, Qupperneq 12
76
SKINFAXI
Plöntugreining:
1. íl. Kristin Bjarnad., Umf. Skeiðam. 66,3 st.
Kristín Sigurðard., Umf. Gnúpv. 58,8 —
Lára Jóhannesdóttir, Umf. ölf. 43,8 —
2. fl. Jóhanna Steinþórsd., Umf. Gnúpv. 55 st.
Ingibjörg Bjarnad., Umf. Ölf. 53,8 -
Karlagreinar:
Plöntugreining:
1. fl. Guðm. Jónsson, Umf. Hrunam. 92,5 st.
Hörður Sigurðsson, Umf. Ölf. 72,5 —
Jón Guðbjörnsson, Umf. Skeiðam. 61,2 —
Eyvindur Sigurðsson, Umf. Gnúpv. 60,0 —
2. fl. Ragnar Christiansen, Umf. Ölf. 35,0 —
Óli Ishólm Jónsson, Umf. Gnúpv. 13,8 —
Dráttarvélaakstur:
1. fl. Guðm. Guðnason, Umf. Gnúpv. 89 st.
Helgi Jónsson, Umf. Hrunam. 73 —
Guðjón Vigfússon, Umf. Skeiðam. 69 —
2. fl. Gestur Einarsson, Umf. Gnúpv. 92 —
Sig. Hermannss., Umf. Skeiðam. 84 —
Björn Þorláksson, Umf. Kári Sölm. 77 —
Nautgripadómar:
1. fl. Vilhj. Eiríksson, Umf. Skeiðam. 95 st.
Kjartan Helgason, Umf. Hrunam. 92,5 -
Steinþór Ingvarsson, Umf. Gnúpv. 78,5 -
2. fl. Bjarni Einarsson, Umf. Gnúpv. 83,5 -
Sauðfjárdómar:
1. fl. Eyvindur Sigurðss., Umf. Gnúpv. 88 st.
2. fl. Aðalst. Steinþórsson, Umf. Gnúpv. 80 —
Sigurgeir Sigmundss., Umf. Hrun. 79,5 —
Sigþór Ólafsson, Umf. Ölf. 77,75-
Hestadómar:
1. fl. Steinþór Ingvarss., Umf. Gnúpv. 83,75 st.
Steindór Guðmundsson, Umf. ölv. 32,5 —
2. fl. Gestur Steinþórss., Umf. Gnúpv. 87,0 —
Þórður Ólafsson, Umf. Ölf. 86,75 —
Sigurður Sigmundss., Umf. Hrun. 83,75 —-
Starfshlaup:
1. fl. Þorst. Jónsson, Umf. Ölf. 11 mín. 19 sek.
Hafliði Kristbjörnsson, Umf. Skeiðam.
11 mín. 55 sek.
Runólfur Guðmundsson, Umf. Gnúpv.
13 mín. 34 sek.
2. fl. Guðmundur Valdimarsson, Umf. Skeiðam.
16 mín.
Óli Ishólm Jónsson, Umf. Gnúpverja
16 mín. 27 sek.
Loftur Þorsteinsson, Umf. Hrunamanna
17 mín. 27 sek.
Stigafjöldi félaga:
Ungmennaféiag Gnúpverja .......... 52 stig
---- Skeiðamanna .... 30 —
---- Ölfusinga .............. 29 V2 -
---- Hrunamanna........ 18 —
---- Kári Sölmundarson 2 —
Samhygð .......... IV2 -
Keppnin á HornafirÖi.
Þríþraut:
2. fl. Jóhanna Jónsdóttir .... 104 stig
Guðrún Gísladóttir..... 98 —
Valdís Þórarinsdóttir .. 96 —
Ingunn Pálsdóttir...... 92 —
Inga Tómasdóttir ....... 87 —
Lagt á borð:
2. fl. Jóhanna Jónsdóttir .... 88 stig
Guðrún Þórarinsdóttir .. 78 —
Valdís Þórarinsdóttir .. 73 —
Ingunn Pálsdóttir ...... 69 —
Nanna Ingólfsdóttir .... 67 —
Allar voru þessar stúlkur frá Höfn í Horna-
firði.
Þorsteinn Einarsson,
íþróttafulltrúi, er ekki aðeins samvizkusam-
ur og dugandi embættismaður ríkisins. Hann
er — eins og ungmennafélögum víðs vegar um
land mun yfirelitt kunnugt, —- sívökull áhuga-
maður, sem í rauninni er ávallt að vinna að
þeim málum, sem hann hefur tekið að sér til
fyrirgreiðslu með þjóð sinni. Nú hefur Þor-
steinn lofað Skinfaxa að skrifa í seinasta hefti
þessa árs grein um þróun íþróttanna á þessu
ári og minnast helztu afreka.