Skinfaxi - 01.07.1958, Side 25
SKINFAXI
89
' a ■ a wm. wm. W/Á !!!!! S - K ■ A | K 1® M M M H B ■ s
Frá JPoríoros
Eins og kunnugt er tók Friðrik Ólafsson þátt
í svonefndu millisvæðamóti í Portoroz í Júgó-
slavíu í haust. Mót þetta er einn liður i fyrir-
komulagi Alþjóðaskáksambandsins til þess að
velja áskoranda til að keppa við heimsmeist-
arann í skák um titil hans, en slíkt einvígi fer
fram á 3 ára fresti. Sex efstu menn á þessu
móti öðlast rétt til að taka þátt í svonefndu
áskorendamóti, sem haldið verður á næsta ári,
en sigurvegarinn þar keppir siðan við núverandi
heimsmeistara, M. Botvinnik. Auk þessara sex
manna munu þeir V. Smyslov og P. Keres frá
Sovétríkjunum taka þátt i áskorendamótinu. Á
mótinu i Portoroz vann Friðrik það afrek að
komast í 5. sæti og verða einn hinna sex útvöldu.
Bezta skák Friðriks úr þessu móti er að hans
eígin dómi sú við Averbak frá Sovétríkjunum,
en hann hefur um langt skeið verið meðal hinna
fremstu skákmanna þar í landi, og er það ekki
á aukvisa færi. Skákin fer hér á eftir.
Hvítt Friðrik Ólafsson. Svart J. Averbak.
Reeti-byrjun.
1. c2—cJf, Rg8—f6, 2. g2—g3, c7—c6.
Þessum leik er ætlað að minnka áhrif
hvíta biskupsins á skálínunni hl—a8.
3. Bfl—g2, d7—d5, J,. Rgl—f3, g7—g6, 5. b2—
b3, Bf8—g7, 6. Bcl—b2, 0—0, 7. 0—0, a7—a5,
8. Rbl—a3, Rb8—a6, 9. d2—dS.
Hvítur hefur geymt að leika fram mið
borðspeðunum, til að eiga sem lengst völ-
ina milli þess að leika þeim einn eða tvo
reiti áfram. Þeim verður ekki leikið aft-
ur á bak!
9. —Bc8—glf, 10. RaS—c2, Hf8—e8.
Svartur undirbýr að leika e-peðinu til e5.
11. Rf3—e5, Bglf—c8, 12. Ddl—cl, Ra6—blt, 13.
a2—a3, RbJ,xc2, 11,. DclxcZ, Dd8—b6.
Staða hvíts er heldur rýmri og menn hans
vel staðsettir. Svartur á í nokkrum erfið-
leikum með að finna heppilegan stað
fyrir biskupinn á c8.
15. 02—e3, Bc8—e6, 16. Hal—bl, He8—d8, 17.
Bb2—c3, Rf6—d7.
Svartur reynir að losa um sig með manna-
kaupum, en hvítur forðast þau eftir því
sem hægt er.
18. Re5—f3, Bg7xc3, 19. Dc2xc3, Be6—gl,, 20.
Rf3—dlf, e7—e5. 21. Rdl,—c2, BgJ,—e6.
Svartur hefur rýmkað nokkuð um sig, en
verður þó að gæta miðborðspeða sinna
vel. Auk þess hefur kóngsstaða hans
veikzt nokkuð við uppskipti biskupanna á
skálínunni al—h8.
22. Kgl—hl, Db6—c5, 23. f2—fJ,J
Hvítur hefur strax aðgerðir gegn mið-
borði og kóngsstöðu svarts.
23. —Dc5—d6, 21,. Hbl—dl, d5xcl,, 25. bSxcl,.
Hvítur kýs fremur að halda miðborðspeð-
um sinum en að opna d-linuna.
25. —Dd6—c5, 26. fJ,xe5, Dc5xe5, 27. d3—dl,,
De5—g7, 28. cJ,—c5, a5—al,, 29. e3—el,.
Hvítur er nú allsráðandi á miðborðinu og