Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.02.1960, Page 28

Skinfaxi - 01.02.1960, Page 28
28 SKINFAXI 4x100 m. boShl. 46.6 sek. Sveit U.l.A. 4x80 m. boðhl. kv. 45.6 sek. Sveit H.S.Þ. og sveit H.S.K. 80 m. hlaup kv. 10.4 sek. Margrét Hallgríms- dóttir U.M.F.R. 5x80 m. boöhl. kv. 60.1 sek. Sveit U.M.S.E. 1000 m. boðhl. 2.07.2 mín. Sveit U.S.A.H. Langstökk 6.89 m. Tómas Lárusson U.M.S.K. Langstökk kvenna 5.23 m. Margrét Hallgrims- dóttir U.M.F.R. Hástökk 1.85 m. Ingólfur Bárðarson H.S.K. Hástökk kvenna 1.31 m. Nína Sveinsdóttir H.S.K. og Arndís Sigurðardóttir H.S.K. Þrístökk 14.21 m. Vilhjálmur Einarsson U.l.A. Stangarstökk 3.61 m. Kolbeinn Kristinsson Skarph. Kringlukast 44.64 m. Hallgrimur Jónsson H.S.Þ. Kúluvarp 14.41 m. Sigfús Sigurðsson Skarph. Kúluvarp kvenna 9.82. Guðrún Kristjánsdóttir Skarph. Spjótkast 54.45 m. Ingvi Br. Jakobsson U.M.F.K. SUND. 100 m. bringusund 1.18.9 min. Sigurður Jónsson H.S.Þ. 200 m. bringusund 3.05.4 mín. Valgarður Egilss. H.S.Þ. 400 m. bringusund 6.54.1 mín. Sigurður Jónsson H.S.Þ. 100 m. frj. aðferð 1.00.9 mín. Steinar Lúðvíkss. U.l.A. 400 m. frj. aðferð 6.54.1 mín. Sigurður Jónsson H.S.Þ. 500 m. frj. aðferð 7.47.1 mín. Sigurður Jónsson H.S.Þ. 1000 m. frj. aðferð 15.33.9 mín. Pétur Hannesson U.M.F.K. 4x25 m. boðs. frj. aðf. 59.0 sek. Sveit Skarp- héðins. 4x50 m. boðs. frj. aðf. 2.06.8 min. Sveit Skarp- héðins. 50 m. frj. aðf. kv. 33.3 sek. Inga Árnadóttir U.M.F.K. 100 m. bringusund 1.36.0 min. Áslaug Stefánsd. Skarph. 500 m. bringusund 9.00.7 mín. Áslaug Stefánsd. Skarph. 300 m. frj. aðferð 5.33.2 mín. Gréta Jóhannesd. Skarph. 500 m. frj. aðferð 9.13.5 mín. Lilja Jóhannesd U.Í.A. 4x25 m. boðsund 1.09.7 mín. Sveit U.l.A. 4x50 m. boösund 2.036.6 min. Sveit U.M.F.K. Á. P. JFöðurarfur Einu sinni kom kona noröur á Siglu- firði til Ilelga læknis Guðmundssonar, sem nú er löngu dáinn, með ársgamlan son sinn. Iiún sýndi lækninum mjög sáran bólguhnúð á lærinu á drengnum. Lækn- irinn þreifaði á hnúðnum, og kom svo með eitthvert tæki og dró nál út úr bólg- unni. Konnauminginn varð alveg stein- liissa og sagðist ekki skilja, hvernig þetta væri þarna komið. „Barnið hlýtur að hafa haft nálina í sér, þegar það fæddist,“ svaraði læknir- inn. „Henni hefur einhvern tíma verið stungið í yður, kona góð, og barnið erft hana frá yður. Hún hefur heinlínis verið á flakki í kroppnum á yður, þangað til hún loksins lenti i fóstrinu, auðvitað með blóðinu, sem nærði fóstrið. Þetta hefur oft komið fyrir, skal ég segja yður.“ Konan svaraði: „Ég ætla rétt að láta yður vita það, Helgi læknir, að það hafa aldrei verið nein sérleg ónot í kroppnum á mér. En það var öðru vísi með manninn minn. Þeg- ar við urðum fyrst kunnug, var hann all- ur á iði, eins og liann væri stunginn með glóandi nálaroddum, en svo leið þetla ein- mitt frá, þegar við fórum að kynnast nán- ar, og drengurinn hefur náttúrlega erft nálarskrattann frá honum.“

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.