Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.07.1960, Blaðsíða 22

Skinfaxi - 01.07.1960, Blaðsíða 22
86 SKINFAXI mwm ★ AFMÆLISKEPPNI SKARPHÉÐINS ★ Eins og getið er uin á öðruni stað í blaðinu fór fram keppni í frjálsum iþróttum og glimu á af- mælismóti Skarpliéðins dagana 2. og 3. júlí s.l. Áður liafði verið keppt í sundi, og síðar fer fram knattspyrnu.keppni. Stigatala efstu félaganna er nú sem hér segir: Sund Glíma Frj. iþróttir Alls Umf. Ölfusinga: 4514 st. 36 st. 811/2 st. Umf. Biskupst. 45 — 15 st. 20 — 80 — Umf. Selfoss 35 — 35 — í glímunni urðu efstir: Greipur Sigurðsson, Umf. Biskupst., Sigurður Steindórsson, Umf. Samhygð í Gaulverjabæjarhr., Þórir Sigurðsson, Umf. Biskupst. og Viðar Mar- mundsson, Umf. Dagbrún. Sigurvegarar í frjálsíþróttakeppninni voru: 100 m lilaup: Ólafur Unnsteinson, Umf. Ölf........ 11.8 400 m hlaup: Sami ............................... 57.3 1500 m hlaup: Jón Guðlaugsson, Umf. B............. 4.48.6 3000 m víðavangshlaup: Sami ............................... 10.48.8 Bæði þessi héraðssambönd hafa mik- inn hug á að taka myndarlegan þátt í landsmótinu að Laugum næsta vor. Langstökk: Ólafur Unnsteinson, Umf. Ölf......... 6.51 Hástökk: Tngólfur Bárðarson, Umf. S.......... 1.75 Þrístökk: Ólafur Unnsteinsson, Umf. Ölf...... 13.27 Kúluvarp: Viðar Marmundsson, Umf. D............. 12.97 Kringlukast: Sveinn Sveinsson, Umf. S.............. 39.88 Spjótkast: Ægir Þorgilsson, Umf. Hr. H........... 50.22 4X100 m boðhlaup karla: A-sveit Umf. Ölfusinga............... 49.2 100 m lilaup kvenna: Helga Ivarsdóttir, Umf. Samh......... 13.9 Ilástökk kvenna: Móeiður Sigurðardótti, Umf. Hrunam. 1.30 Kringlukast kvenna: Bagnli. Pálsdóttir, Umf. Hvöt......... 32.78 4X100 m boðhlaup kvenna: A-sveit Umf. Samhygðar............... 1.00.3 Stigahæstur allra einstaklinga á mótinu varð Ólafur Unnsteinson i Hveragerði, með 26 stig i sundi og frjálsum iþróttum. fþróttakeppni á héraðsmóti Vestfjarða. Sigurvegarar á mótinu á Núpi laugardag 2. og sunnudag 3. júli urðu: Laugardagskeppnin — K a r 1 a r : Kúluvarp: Ólafur Þórðarson, Höfrungi, Þingeyri 13.13 Kringlukast: Sami ............................... 38.85 Þrístökk: Emil Hjartarson, Gretti, Flateyri .... 12.79 Langstöklc:

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.