Skinfaxi - 01.07.1960, Blaðsíða 24
88
SKINFAXI
Þegar þetta er ritað, eru tvær umferðir eftir 2.
af hinu mikla skákmóti í Buenos Aires,' og 3.
eru miklar líkur til þess að bandaríska stór-
meistaranum Reshevsky takist að sigra.
Það, sem einkum vekur athygli á þessu móti
er hin slaka frammistaða heimsmeistarakandi- 3
datanna fyrrverandi, þeirra Fischers, Gligorics jh
og Benkös, en aftur á móti afbragðsgóð 5
frammistaða Bandaríkjamannanna Reshevskys g.
og Evans. 7.
Friðrik Ólafsson er nokkuð fyrir ofan miðju
í mótinu, og er það eftir atvikum allgóð
frammistaða. Ómögulegt er að spá um hver
lokastaða hans verður, til þess eru keppend-
ur of jafnir að vinningum.
Nú skulum við líta á skák, sem þeir Reshev-
sky og Evans tefldu í New York 1951.
8.
HVÍTT: Reshevsky. — SVART: Evans. 9.
Kóngsindversk vörn. 10.
1. d2—d/h Rg8—/6,
100 m hlaup: Sami 11.6 10.
400 m hlaup: Stefán Óskarsson 59.5 11.
1500 m hlaup: Halldór Jóhannesson .. 4.40.3
3000 m hlaup: Tryggvi Óskarsson 10.52.5
4X100 m boðhl. vann Mývetningur á .. 49.1
Ií 0 n u r : 12.
Langstökk: Guðrún Jóhannsdóttir .... 4.19
Hástökk: Sama 1.25 13.
Kúluvarp: Kristjana Ingvarsdóttir .... 8.33
Kringlukast: Erla Óskarsdóttir 22.47
100 m hlaup: Guðrún Jóliannsdóttir .... 14.5
Stighæst voru: Arngrímur Geirsson með 22
og Guðrún Jóhannsdóttir með 15. Af félögunum lk■
hlaut Mývctningur flest stig — eða samtals 43.
Mótið var fjölmennt, og þótti undirbúningur
þess og framkvæmd með ágætum. Arngrimur 15.
Geirsson sá um aðalundirbúning, og mótsstjóri
var formaður sambandsins, Óskar Ágústsson.
í sambandi við mótið var skemmtun í félags-
heimilinu, kvikmyndasýning, þjóðdansasýning og 16.
að lokum dans.
c2—ck, g7—g6,
g2—g3.
Algengara er framhaldið 3. Rbl—c3, BfS
—g7, 4. e2—e4, d7—d6 og síðan annað-
hvort 5. f2—f3 eða Rgl—f3.
— Bf8—g7
Bfl—g2, 0—0
e2—elf, d7—d6
Rgl—e2, e7—e5
dk—d5.
Hvítur lokar miðborðinu, og er það hag-
stætt fyrir hann, þar sem hann hefur
meira landrými en svartur.
— 0.7—ci5.
Svartur hindrar 64 og fær þar með ridd-
arareit á c5.
0—0, Rb8—cíb,
Rbl—cS, Ra6—c5,
Ii2—h3.
Tekur reitinn g4 af riddara svarts og
getur því óáreittur leikið Bcl—e3.
— Dd8—e7,
Bcl—e3, Bc8—d7.
Svartur óttast ekki Be3xRc5, því eftir
d6xBc5 fengi hann hinn ákjósanlegasta
reit fyrir riddara sinn á d6.
Ddl—d2, Rf6—eS
Rýmir fyrir framrás f-peðsins.
f2—fk, e5xflt
Svartur opnar línu fyrir biskup sinn, en
gallinn er bara sá, að nú fær hvitur all-
fjaðurmagnað peðamiðborð.
g3xflf, Had8
14. — f5 er ekki gott vegna Be3xRc5
og síðan e5
Hal—el, /7-/6
Til þess að ná betra valdi á e5, en þá
skapast veila í c6, eins og nú kemur
greinilega í ljós.
flf—f5! Hd8—b8
Og nú sér svartur sitt óvænna og býr