Skinfaxi - 01.07.1960, Blaðsíða 31
SKINFAXI
95
Rafmagn
Nýlega var búið að leggja rafleiðslur
í húsin á Selfossi, og einn af borgurum
bæjarins fékk alveg nóg af, livað hann
þurfti að leggja út fyrir rafmagnstækjum
lianda konunni.
Svo var það þá, að til lians kom kunn-
ingi hans úr Reykjavík og minntist á, að
nú væru þeir búnir að fá rafmagnið á
Selfossi.
„Ætli maður viti það?“ svaraði Sel-
fyssingurinn.
„Þú ert náttúrlega búinn að kaupa ýmis
tælci.“
„Það held ég. Það er hér ekki bara ljós
og suða, heldur straujárn og bónvél og
ryksuga og þvottavél og ísskápur ■— og nú
veit ég ekki til að mig eða okkur vanli
annað en rafmagnsstól til að setja í rukk-
arana frá rafveitunni!“
★
Sauðarliöfiið
til íSÖlll
Bóndi austan úr sveit var í kaupstað.
Hann varð mörgu að sinna og víða að
koma, og loks þurfti hann að koma i búð
eina og kaupa eitthvert smáræði handa
konu sinni. Ilann snaraðist inn, en fór
dyravillt og kom inn i skrifstofuna. Ilann
kunni einbvern vegiiin ekki við að láta
vita, að hann hefði alls ekki ætlað sér
þarna inn og vék sér að skrifstofumanni.
er nú i innkaupum, þarf allan
skrambann að kaupa, og svo datt mér þá
i hug að spyrja yður, livort þér hefðuð
eitlhvað á boðstólum.“
Skrifstofumaðurinn leit liýrlega lil
frökenarinnar, sem með honum vann, og
svaraði síðan bóndanum ærið spozkur
„Jú, sauðarliöfuð!“
„Ja, þetta er og,“ sagði bóndinn. „Það
hefur verið talsvert verzlað hjá yður í
dag, því ég sé þér eigið ekki nema eitt
eftir.“
SÁRAUMBÚÐIR.
1 kaupstað einum úti á landsbyggðinni fór
maður út að kvöldi dags og fékk sér á flösku,
og síðan hugðist hann skreppa á dansleik. Var
þá litið orðið í flöskunni. Hann rann til i hálli
brekku og braut flöskuna, sem hann hafði í
bakvasa. Maðurinn rak upp óp. Hann stóð upp,
flýtti sér svo heim, fór úr og plástraði sig
frammi fyrir spegli. Síðan gekk hann til sæng-
ur. Morguninn eftir komst hann að raun um,
að hann hafði ekki límt plástrana á sárin, held-
ur á spegilglerið.
UNGMENNAFÉLAG ÍSLANDS
Stofnað 1907 — P.O. Box 406, R.vík.
Sambandsstjórn:
Sr. Eiríkur J. Eiriksson, sambandsstjóri
Skúli Þorsteinsson, varasambandsstjóri
Ármann Pétursson, gjaldkeri
Jón Ólafsson, ritari
Stefán Ól. Jónsson, meðstjórnandi.
Framkvæmdastjóri:
Skúli Þorsteinsson, Reykjavík.
Skrifstofusími U.M.F.l. 12546.
Árgjald til U.M.F.l. kr. 5.00.
Skinfaxi, tímarit U.M.F.I.:
Ritstjóri Guðm. Gíslason Hagalin.
Áskriftargjald kr. 30.00 árg.
.....................