Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.07.1960, Blaðsíða 25

Skinfaxi - 01.07.1960, Blaðsíða 25
SKINFAXI 89 sig undir að reyna að ná einhverju mót- spili með b5. n. Re2—fb, g6—g5 18. Rflt—e6, Bd7xe6 19. d5xBe6. Hvítur drepur auðvitað með d-peðinu, því nú fær svartur aldrei tækifæri til þess að losa um sig með f5. 19. — c7—c6 Til þess að taka d5 af Rc3. 20. Hel—dl, og hvítur þrýstir á d-peðið, sem nú er orðið veikt. 20. — De7—c7 21. Bg2—f3, b7—b6 22. Dd2—g2, Bg7—h8 23. elf—e5! Með þessari' framrás e-peðsins fær hvít- ur peðið á c6 og leggur undir sig reit- inn d5. 23. — H7—h6 21f. Bf3xc6, f6xe5 Ef 24. — dxe5 þá 25. Be3xRc5 bxc5 26. Hdl—d7, Dc7—b6, 27. Rc3—d5. 25. Rc3—d5! De7—h7 Biskupinn er friðhelgur vegna Re7t. 26. h3—hlf, Bh8—f6 27. hxg5, hxg5 28. Hfl—f3 Hvítur býst til að taka h-linuna á sitt vald. 28. — Re8—g7 29. e6—e7! Hf8—f7 30. Hf3—h3, Dh7xf5 31. Hdl—fl, Df6—g6, 32. Dg2—h2, Rg7—eS 33. Hh3—h6, Dg6—d3 3!f. Bc6xRe8, Hb8xBc8 35. Hh6xBf6 — og svartur gafst upp. Mjög lærdómsrík skák. Takið eftir því að hvítur náði á sitt vald reitunum d5 og e6, og einmitt þess vegna vann hann skákina. Þessi staða kom upp í skák þeirra Dr. M. Euwe og Reshevskys í New York 1951. Reshev- sky lék hér 27. Dd2—d7??, og bauð jafntefli, eins og hann hafði gert ári áður i skák sinni við Mastichiades i Dubrovnik, þegar hann sá skyndilega að hann hafði leikið illilega af sér. Þá heppnaðist það. En Dr. Euwe lék 27. — Ha8—d8, og Reshevsky mátti gefa'st upp. — Já, stórmeistarar geta leikið af sér, rétt eins og aðrir. frá íatufi fóclatuppkwuhhar Ungmennafélagi Islands hefur borizt svohljóðandi hréf: Nippon Pen Pals Club 6, Nishinocho, 3 chome, Noe, Jotoku, Osaka, Japan

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.