Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.07.1960, Blaðsíða 26

Skinfaxi - 01.07.1960, Blaðsíða 26
90 SKINFAXI Messrs. Ungmennafélag íslands Dear Sirs, Pleasa forgive us for writing this letter to you directly and asking you such a favour. We have formed our group named „Nippon Pen Pals Club“ which consists of many Jap- anese boys and girls (ages abt. 14—20) who are anxious to correspond with persons in foreign countries in English language. And some us desire to have pen-friends in your country and desire to know your people and your country. Therefore we should appreciate it greatly if you would be so kind as to intrduce our group to persons who are interested in same subject. For all the letters from your country to our group, we will be sure to reply and hope to desire to do our share toward strengthening even further the ties of friendship between your and our countries. Please forgive us for the trouble we are causing you. Thanking you, and we remain, Yours very sincerely, Nippon Pen Pals Club Kiichiro Esaka Secretary. Bréfið er auðskilið öllum þeim, sem eitthvað kunna í ensku og það á erindi til, en hinum, sem kunna að vera alls ófróðir í þessari þjóðtungu, sem er nú annars orðin meira kunn en nokkurt annað er- lent mál hér á landi, skal skýrt frá efni hréfsins í örstuttu máli. Bréfafélag 14—20 ára gamalla Japana, vill komast í samband við unglinga á svip- uðum aldri hér á Islandi og koma á bréfa- skiptum, sem leiði til gagnkvæmra ltynna á landi og lýð og knýti vináttuböndin milli þessara tveggja þjóða, sem búa sín á liverj- um veraldarliala. Þeir, sem kynnu að vilja sinna þessu, sendi nöfn sin og heimilis- fang til bréfritarans, ásamt upplýsingum um, livort þeirra óska bréfaskipta við karl eða konu og á livaða aldri. Osaka er enginn kotbær. Þar búa nær fimm milljónir manna, enda borgin mið- stöð samgangna, verzlunar og iðnaðar í öllu ríkinu. Þar eru geysimargar og mikl- ar stál- og járnsmiðjur, skipasmiðastöðv- ar, vefnaðarvöruverksmiðjur og efnagerð alls konar. Þar eru tveir almennir háskól- ar, einn verzlunarháskóli og fjöldi leik- liúsa. Á miðöldum var borgin liöfuðstað- ur Japana. Árið 1909 brann þriðji hluti borgarinnar, og í styrjöldinni síðustu varð þar geysimikið tjón af loftárásum. TVÖ LEIKRIT C^flir Olaf Cjtinnariion Græna lyftan. Leikrit í þrem þáttum eftir Avery Hopwood. Þýðing: Sverrir Thor- oddsen. Leikstjóri: Gunnar Róbertsson Hansen. Ljósameistari: Gissur Pálsson. Græna lyftan er sprenghlægilegur farsi, stm næsta erfitt myndi reynast að hlæja ekki að. Efnið er gamalt og nýtt vandamál i sambandi við heimilislíf, þó ekki mjög alvarlegs eðlis. Mér hefur verið tjáð að Alfreð Andrésson og Inga Þórðardóttir hafi leikið aðalhlutverkin fyr- ir 12 árum með svo miklum ágætum að seint muni gleymast og erfitt muni verða að komast til jafns við þau.

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.