Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1962, Síða 12

Skinfaxi - 01.04.1962, Síða 12
-SKÚLI ÞORSTEINSSON: Fró landsmótinu ó Laugum II. Dagana 1. og 2. júlí 1961 var 11. lands- mót U.M.F.l. haldið að Laugum í Suður- Þingeyjarsýslu. Héraðssamband Suður- Þingeyinga sá um undirbúing mótsins og framkvæmd þess í samráði við stjórn U.M. F.l. Framkvæmdanefnd mótsins skipuðu: Óskar Ágústsson, héraðsstjóri Héraðssam- bands Suður-Þingeyinga, formaður, Þráinn Þórisson, Friðgeir BjÖrnsson, Þorsteinn Glúmsson og Ármann Pétursson frá U.M. F.l. Mótsstjóri var Þorsteinn Einarsson, íþróttafulltrúi. Síðari liluta föstudags byrjuðu íþrótta- flokkar frá héraðssamböndunum og móts- góma og voru leidd ýms rök að því að al- mennt erum við lítt hæf til þess og var bent á ýmsar ástæður fyrir því. Er þar fyrst að nefna hinn vaxandi fjölda valmöguleikanna í samskiptum við aðra, þýðingu útvarps, sjónvarps, blaða og farartækja, sem truflar hina einföldu við- burðarás í lífi einstaklinga bændaþjóðfé- lagsins. Heildarniðurstaða umræðnanna varð því, að grundvallarforsenda þess að æskulýðsstarfið beri jákvæðan árangur, er að við gerum okkur Ijósa grein fyrir þýð- ingu hinna breyttu þjóðfélagshátta. Við verðum að hætta því að beita mælikvarða bændaþjóðfélagsins á viðhorf og lífshætti. Án þess að missa sjónar á kostum hverf- andi þjóðfélagshátta verðum við að snúast við vandamálum æskulýðsins í samræmi við ný þjóðfélagsviðhorf á þann veg að við náum tökum á viðburðarásinni, en verðum ekki leiksoppar þróunar, sem stjórnast af blindri sölumennsku. Um þetta fjallaði er- indi framk.stj. Rigforb. Sveriges 4H, Olov Sandholm. Erindið nefndi hann „Idoler eller tumregler" og skal það ekki þýtt hér, enda látið staðar numið að sinni. Það er efni í aðra grein, Að lokum minnist ég með þakklæti dans- sýninga og kórsöngs Finnanna, kvikmynda gestgjafanna af siglingu um Götakanal og af gróðurfari Austgautabyggðar, kvöld- skemmtunar unglinganna úr 4H klúbb ná- grennis Valla. Frásögn og myndakynning á þjóðbúningum Noregs var ánægjuleg og upplestur og frásögn Dananna frá Suður- Slésvík var minnisstæð og íhugunarverð. Sjálfur sýndi ég bæði kvikmynd um land og þjóðlíf og sýndi litskuggamyndir, sem ég vona að einhverjum hafi orðið minnis- stæðar. Á því kynningarkvöldi var við- stödd íslenzk fjölskylda búsett í Linköping og þóttu það velkomnir gestir. Verður síðar skýrt nánar frá fundi 2. nefndarinnar, en þar var ákveðið að taka boði Norðmannanna, að næsta norræna æskulýðsvika fari fram þar í landi 1964. Fyrir hönd U.M.F.Í. bauð ég þar að nor- ræn æskulýðsvika fari fram hér á Islandi annaðhvort árið 1965 eða 1966 eftir því sem síðar kynni að verða samkomulag um og var gerður góður rómur að því og því heitið að hafinn sk.vldi hið bráðasta und- irbúningur að hópferð Norðurlandaæsku hingað. (Framhald.) 12 SKINFAXI

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.