Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1962, Síða 28

Skinfaxi - 01.04.1962, Síða 28
30. héraðsmót HSH 1962 Héraðsmót H.S.H. var haldið að Görðum í Stað- arsveit sunnudaginn 29. júlí sl. Keppni í frjálsum ípróttum hófst kl. 10 árdegis og tóku þátt í henni 55 íþróttamenn og konur. Kl. 2 s'ðdegis var mó ið sett af formanni sambandsins, Hauki Sveinbjörns- syni. Gat hann þess að þetta væri 30. héraðsmót vngmennafélaganna á Snæfellsnesi, en í haust yrði sambandið 40 ára. Iþróttir kvað hann hafa verið ofarlega á stefnuskrá ungmennafélaganna í upp- fcafi, og það væri því gleðilegt, að á 30. íþrótta- mótinu væru mættir til leiks fleiri íþróttamenn en nokkru sinni áður. Er formaður hafði lokið máli sínu, hófst guðsþjón- usta, sr. Arni Pálsson, sóknarpresutr í Söðulsholti, prédikaði. Að henni lokinni hófst íþróttakeppnin að nýju og var ekki lokið fyrr en kl. 7 sfðdegis. Var síðast keppni í glímu og voru þátttakendur í henni alls 4. Fjöldi manns horfði á íþróttakeppnina í fögru veðri. Ýmis góð íþróttaafrek voru unnin á mótinu þrátt fyrir heldur lakar aðstæður. Ber þar hæst kúluvarp Erlings Jóhannessonar 14,67 m, sem var bezta afrek mótsins. Þá má benda á afrek Sigurðar Hjörleifssonar í þrístökki, en hann er aðeins 15 ára gamall. Afrek Rakelar Ingvarsdóttur í 100 m hlaupi og langstökki eru einnig athyglisverð hjá 14 ára stúlku. Mjög mikil þátttaka var í öllum greinum, t. d. voru 11 keppendur í hástökki karla og stukku þeir allir 1,50 og hærra. Ungmennafélagið Snæfell í Stykkishólmi hlaust flest stig á mótinu og vann til eignar grip, sem keppt var um. Ungmennafélagið í Staðarsveit sá um allan undirbúing að mótinu. Urlist í einstökum greinum urðu þessi: Starfshlaup. 1. Emil Hjartarson G 3,45 2. Bergsveinn Gíslason M 4,05 3 Bergur Torfason M 4,07 4 Jón Pálsson H 4,23 Hástökk karla. 1 Emil Hjartarson G 1,70 2. Sæþór Þórðarson G 1,60 3 Ómar Þórðarson S 1,60 4 Gunnar Höskuldsson H 1,55 Kúluvarp karla. 1. Ólafur Finnbogason H 13,03 2. Páll Bjarnason S 11,63 3 Leifur Björnsson G 11,26 4 Jóhannes Jónsson S 11,03 Spjótkast. 1. Emil Hjartarson G 50,90 2. Ólafur Finnbogason H 48,30 2 Gunnar Pálsson S 41,97 4. Haraldur Stefánsson H 41,30 Dráttarvélaakstur. 1. Bergsveinn Gíslason M 91 stig 2 Gísli Guðmundsson M 90 stig 3 Benjamín Oddsson G 89 stig 4 Bergur Torfason M 85 stig I.ínstrok. 1. Kristín Hjaltadóttir G 97 stig 2 Margrét Hagalínsdóttir 96 stig 3. Gréta Sturludóttir G 93 stig 4 Lilja Sölvadóttir G 92 stig Kandknattlcikur stúlkna 1 Stefnir 7 stig 2. Grettir 5 stig 3 Höfrungur 3 stig Kcppsláttur. 1. Oddur Jónsson M 4 st. 2 Karl Júlíusson M 4 st. Stig félaga. Grettir 121 stig Höfrungur 99 stig Stefnir 84 stig Umf. Mýrahrepps 45 stig Stighæstu cinstaklingar. Emil Hjartarson 3614 stig Ólöf Ólafsdóttir 15% stig 28 S K I N F A X I

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.