Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.12.1968, Blaðsíða 12

Skinfaxi - 01.12.1968, Blaðsíða 12
Árleg sveitakeppni f skák framvegis UMFÍ hefur nú tekið skákíþróttina á starfsskrá sína sem reglubundinn starfsþátt. Mál þetta hefur verið í und- irbúningi síðastliðin tvö ár og á sam- bandsráðsfundinum í októbermánuði var samþykkt tillaga stjómarinnar um að efna til sveitakeppni-landsmóts í skák árlega framvegis á vegum UMFl. Vorið 1967 efndi UMFl til sveita- keppni í skák milli sambandsaðila, og fór kepnin fram að Leirárskóla í Borg- arfirði. Keppnin var ákveðin með litl- um fyrirvara og varð þátttaka því minni en skyldi. Aðeins þrjár sveitir kepptu, og bar sveit Héraðssambands Snæfells- og Hnappadalssýslu sigur úr býtum . skráratriða og hafa þau sem mest og fjölbreyttust. Óumdeilanlega fara þær útihátíðir fram með mestum sóma, er undirbúnar em og framkvæmdar af vel skipulögðum, frjálsum félagssamtök- um unga fólksins sjálfs. I 2. hefti Skinfaxa þessa árs er greint frá forkeppni Landsmóts UMFl í skák á þessu ári en 9 sveitir tóku þátt í því. Keppt var í þremur riðlum, og sigur- vegararnir í hverjum riðli mættust til úrslitakeppninnar á Eiðum. Skemmtileg úrslitakeppni Úrslitakeppnin var háð á Eiðum lands- mótsdagana 12. og 13. júlí, og var telft í húsakynnum Alþýðuskólans. Skák- stjóri var Eiríkur Karlsson frá Nes- kaupstað, og fórst honum það mjög vel úr hendi. Leikar fóru sem hér segir: 1. umferð: UMSK Lárus Johnsen 1 Jónas Þorvaldsson 1 Harvey Georgsson 0 Guðmundur Þórðarson l/> 2i/2 USD Gísli Gunnlaugsson 0 Guðmundur Sigursteinsson 0 12 SKINFAXI

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.