Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.12.1968, Blaðsíða 23

Skinfaxi - 01.12.1968, Blaðsíða 23
Frá starfi ungmennafélaganna Ungmennasamband V esur-Húnavatnssýslu hélt héraðsmót sitt í Reykjaskóla 18. ágúst. Mótsstjóri var Olafur Oskarsson. Víðidals- tungu, formaður USVH. Mótið gekk mjög greiðlega enda vel skipulagt. Helgi Ólafsson rafvirki á Hvammstanga setur jafnan upp hátalarakerfi á héraðsmótum Vestur-Hún- vetninga, og auðveldar það áhorfendum mjög að fylgjast með því sem gerist. Þá nota þeir einnig ,,labb-rabb“-tæki á kast-, stökk- og hlaupsvæðunum. Þetta greiðir mjög fyrir samskiptum starfsmanna mótsins og þulur- inn fær hvern árangur jafnóðum. Mættu skipuleggjendur stærri móta veita þessari tækniþjónustu Vestur-Húnvetninga athygli. Formaður íþróttanefndar USHV er Páll Ólafs son, Reykjaskóla. Úrslit á héraðsmóti USHV 1968: KONUR 100 m hlaup: Helga Einarsdóttir D 14,9 Þóra Einarsdóttir D 14,9 Guðrún Hauksdóttir K 15,0 Hástökk; Guðrún Hauksdóttir K 1,29 Guðrún Einarsdóttir D 1,24 Helga Einarsdóttir D 1,14 Langstökk: Helga Einarsdóttir D 3,83 Guðrún Hauksdóttir K 3,72 Þórunn Oddsdóttir K 3,67 Kúluvarp: Petrea Hallmannsdóttir K 7,71 Guðrún Einarsdóttir D 6,66 Aðalheiður Böðvarsdóttir D 6.55 Kringlukast: Petrea Hallmannsdóttir K 22,91 Þóra Einarsdóttir D 18,00 Helga Einarsdóttir D 17,92 Spjótkast Þóra Einarsdóttir D 20,00 Helga Einarsdóttir D 17,15 Petrea Hallmundsdóttir K 12,28 KARLAR 100 m hlaup: Páll Ólafsson D 11,9 Bjarni Guðmundsson K 12,2 Þórður Hannesson V 12,7 400 m hlaup: Bjarni Guðmundsson K 58,2 Sigurður Daníelsson D 58,4 Þórður Hannesson V 63,4 1500 m hlaup: Sigurður Daníelsson 4,53,0 Hástökk: Ólafur Guðmundsson V 1,64 Bjarni Guðmundsson 1,59 Páll Ólafsson D 1,49 Þrístökk: Bjarni Guðmundsson K 12,43 Páll Ólafsson D 12,29 Ólafur Guðmundsson K 11,38 Kúluvarp: Jens Kristjánssoon D 11,25 Páll Ólafsson D 10,62 Bjarni Guðmundssoon K 9,45 Spjótkast: Bjarni Guðmundssono K 42,48 Páll Ólafsson D 34,10 Jens Kristjánssoon D 32,97 SKINFAXI 23

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.