Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.12.1968, Blaðsíða 24

Skinfaxi - 01.12.1968, Blaðsíða 24
Að Heykjaskóla í Hrútafirði fer héraðsmót IJ SVH jafnan fram. Langstökk: Páll Ólafsson D 6,00 Bjarni Guðmundsson K 5,95 Ólafur Guðmundssoon K 5,60 Stig féllu þannig: Dagsbrún 86 — Kormákur 59 — Víðir 10 — Grettir 1 Ungmennafélagið Dagsbrún varðveitir til næsta móts bikar, sem Verzl. Sig. Pálma- sonar gaf til þessa móts. TUGÞRAUTARKEPPNI USVH 1968. 100 m hlaup: Páll Ólafsson 12,0 580 Bjarni Guðmundsson 12,1 560 Langstökk: Bjarni Guðmundsson 6,12 631 Páll Ólafsson 5,94 591 Hástökk : Páll Ólafsson 1,55 444 Bjarni Guðmundssono 1,50 394 Kúluvarp: Páll Ólafsson 10,96 529 Bjarni Guðmundssono 10,06 464 400 m hlaup: Bjarni Guðmundsson 57,5 514 Páll Ólafsson 58,6 477 110 m grindahlaup: Bjarni Guðmundsson 18,9 519 Páll Ólafsson 18,9 519 Kringlukast: Páll Ólafsson 33,53 552 Bjarni Guðmundsson 27,69 420 Spjótkast: Bjarni Guðmundsson 41,05 506 Páll Ólafsson 33,05 381 Stangarstökk: Bjarni Guðmundssoon 2,69 432 Páll Ólafsson 2,40 338 1500 m hlaup: Bjarni Guðmundssoon 5,19,7 307 Páll Ólafsson 5,20,5 303 Tugþrautarkeppni USVH var háð í Reykja- skóla dagana 14. og 15 september. Keppend- ur voru upphaflega skráðir sex, en fjórir þeirra gátu ekki mætt, svo aðeins tveir kepptu. Eru þeir báðir úr USVH. — Hlaut Bjarni 4747 stig og Páll 4714, en þetta er mjög sæmilegur árangur miðað við aðstæð- ur .Veður var ágætt báða dagana, logn, en nokkuð blautt á. Hlaupabrautirnar voru þungar, gras, og nokkuð mjúkar. Þetta er í fyrsta sinn sem USVH gengist fyrir slíkri keppni og er ætlunin að halda því áfram ár- lega. 24 SKINFAXI

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.