Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.12.1968, Blaðsíða 26

Skinfaxi - 01.12.1968, Blaðsíða 26
Kúluvarp: Gunnar Bóasson M 6,21 Hrafn Hannesson Ei 5,79 Vilhelm Vest GA 5,70 Drengir 13—15 ára 80 m hlaup: Pálmi Björnsson R 10,6 Björn Snæbjörnsson Ma 10,9 Friðrik Steingrímssoon M 10,9 1(000 m hlaup: Pálmi Björnsson R 3:08,6 Tryggvi Ingvason E 3:22,2 Kristján Vilhelmsson Ma 3:30,0 Langstökk: Tryggvi Skjaldarson E 4,95 Friðrik Steingrímsson M 4,88 Pálmi Björnssoon R 4,87 Kúluvarp: Tryggvi Ingason E 8,95 Jónas Jónsson GA 8,84 Bjarni Ingvason R 8,65 Stúlkur 10—12 ára: 80 m hlaup: Aðalheiður Jónsdóttir B 11,9 Bergþóra Benónýsdóttir E 12,0 Sólveig Hlöðversdóttir GA 12,5 Langstökk: Aðalheiður Jónsdóttir B 3,58 Bergþóra Benónýsdóttir E 3,36 Anna Aðalgeirsdóttir Ei 3,25 Kúluvarp: Aðalhenður Jónsdóttir B 5,81 Anna Aðalgeirsdóttir Ei 5,31 Ása Jakobsdóttir GA 5,24 Stúlkur 13—15 ára 80 m hlaup: Elín Kristjánsdóttir M 11,3 Margrét Baldursdóttir Ma 11,4 Guðrún Jóhannesdóttir R 11.7 Langstökk: Sólveig Þráinsdóttir M 4,44 Þóra Þóroddsdóttir E 4,43 Kristín Jóhannesdóttir GA 4,22 KúluVarp: Sólveig Þráinsdóttir M 8,68 Sigríður Bjarnadóttir Ma 7,48 Hulda Ásmundsdóttir Ei 7,08 Heildarstigatala: 1.—2. Umf. Mývetningur 61 stig 1.—2. Umf. Efling 61 stig 3. Umf. Reykhverfingur 55 stig 4. Umf. Gaman og alvara 37 stig 5. Umf. Magni 36 stig 6. Umf. Eining 34 stig 7. Umf. Bjarmi 24 stig Unglingakeppni USVH í frjálsum íþróttum var haldin 11. ágúst í Reykjaskóla að tilhlutan Páls Ólafssonar í- þróttakennara. Ferðaðist Páll í þrjár vikur á milli félaga í sýslunni og leiðbeindi ungling- um í nokkrum greinum frjálsra íþrótta, sem síðan var keppt í á unglingamótinu. Þátttak- endur voru liðlega 100 á þessum æfingum. Mest var þátttakan í Vesturhópi og úr Víði- dal, en leiðbeint var á fimm stöðum. Að æf- ingunum loknum fór svo keppni fram eins og fyrr segir. Komu 48 keppendur til leiks og má það teljast góð þátttaka, en þetta er fyrsta keppnin af þessu tagi sem fram fer hjá Ungmennasambandi Vestur-Húnavatns- sýslu. Stigahæstu unglingarnir í hverjum aldursflokki hlutu verðlaunapeninga, sem Páll gaf. Páll samdi sjálfur stigatöflu, sem stig í keppninni voru reiknuð eftir. Ætlun- in er að halda keppni sem þessari áfram ár- lega þar sem undirtektir voru svo góðar í sumar. Hér á eftir fer árangur þriggja fyrstu á hverjum aldursflokki. — Keppnisgrein- ar: 80 m hl., - kúluvarp, - kringlukast, langstökk - hástökk. 26 SKINFAXI

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.