Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.12.1968, Blaðsíða 25

Skinfaxi - 01.12.1968, Blaðsíða 25
Keppni hinna yngstu Þann 1. september 1968 var haldið íþrótta- mót að Laugum. HSÞ bauð öllum íþrótta- og ungmennasamböndum á Norðurlandi að senda keppendur á þetta mót, sem var ætlað telpum og drengjum á aldrinum 10—15 ára. Þrjú sambönd sendu keppendur að þessu sinni: Ungmennasamband Skagafjarðar, Ung- mennasamband Norður-Þingeyinga og Hér- aðssamband Suður-Þingeyinga. íþróttamót fyrir þessa aldursflokka höfðu fyrst farið fram heima í félögunum, og svo var haldið héraðsmót fyrir þá, og þar voru valin tvö fyrstu í hverri grein á þetta mót. Urslit urðu þessi: Drengir 10—12 ára 80 m hlaup: Asvaldur Þormóðsson HSÞ 12,2 Sigurgeir Sigurðsson, UNÞ 12,3 1000 m hlaup: Jón Illugason HSÞ 3:27,4 Gunnar Bogason HSÞ 3:38,8 Langstökk: Ómar Friðriksson HSÞ 4,06 Gunnar Bóasson HSÞ 3,87 Kúluvarp: Gunnar Bóasson HSÞ 6,61 Jóhannes Héðinssoon UNÞ 6,55 Drengir 13—15 ára 80 m hlaup: Ólafur Friðriksson UNÞ 10,3 Pálmi Björnsson HSÞ 10,5 1000 m hlaup: Pálmi Björnsson, HSÞ nýtt met 3,03,7 Heiðar Sigvaldason UNÞ 3:10,7 Kúluvarp: Tryggvi Ingvason, HSÞ 9,82 Tryggvi Skjaldarson HSÞ 9,45 Langstökk: Ólafur Friðriksson UNÞ 5,07 Tryggvi Skjaldarson HSÞ 4,95 Telpur 10—12 ára 80 m hlaup: Friðbjörg Hallgrímsdóttir UNÞ 11,9 Bergþóra Benónýsdóttir HSÞ 12,1 Þóra Jónsdóttir UNÞ 12,1 Langstökk: Aðalheiður Jónsdóttir HSÞ 3,66 Bergþóra Benónýsdóttir HSÞ 3,62 Kúluvarp: Anna Aðalsteinsdóttir HSÞ 5,70 Aðalheiður Jónsdóttir HSÞ 5,12 Telpur 13—15 ára 80 m hlaup: Edda Lúðvíksdóttir UMSS 11,2 Elín Kristjánsdóttir HSÞ 11,4 Langstökk: Þóra Þóroddsdóttir HSÞ 4,46 Sólveig Þráinsdóttir, HSÞ 4,41 Kúluvarp: Sólveig Þráinsdóttir HSÞ 8,55 Þórdís Friðbjörnsdóttir UMSS 7,18 Unglingakeppni HSÞ Önnur unglingakeppni HSÞ, það er úrslit, fór fram að Laugum 27. ágúst. Úrslit voru þessi: Drengir 10—12 ára 80 m hlaup: Asvaldur Þormóðsson E 12,0 Gunnar Jóhannsson R 12,2 Gunnar Bóasson M 12,3 1000 m hlaup: Atli Unnsteinsson R 3:37,7 Jón Illugason R 3:41,5 Gunnar Bóasson M 3:46,0 Langstökk: Gunnar Bóasson M 3,79 Ómar Friðriksson E 3,78 Atli Unnsteinsson R 3,59 SKINFAXI 25

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.