Skinfaxi - 01.12.1968, Blaðsíða 20
Guðjón Ingimundarson,
formaður UMSS
Reglur
fyrir næsta landsmót UiVIFÍ
Næsta landsmót UMFI er nú þegar á
dagskrá. Ungmennasamband Skaga-
fjarðar mun hjá um undirbúning og
framkvæmd 14. landsmótsins og er
undirbúningur þegar hafinn meðal
skagfirzkra ungmennafélaga. Guðjón
Ingimundarson formaður UMSS og
varasambandsstjóri UMFÍ skýrði frá
undirbúningi og horfum í sambandi
græðsluferðum sýnir að þær eru félars-
starfinu fjölþættur og mikilvægur
styrkur.
Einnig þakkar fundurinn þeim fé-
lögum, sem unnið hafa að skógræktar-
málum í langan tíma og hvetur til á-
framhaldandi starfa á þeim vettvangi.
Minnir fundurinn á, að hvers konar
gróðurvernd og landgræðsla á að vera
meðal meginverkefna ungmennafélaga.
laga.
Sambandsþing UMFÍ 1969
Sambandsráðsfundur UMFÍ 1968 legg-
ur til, að 26. sambandsþing UMFÍ verði
haldið að Laugum í Þingeyjarsýslu í
júnímánuði 1969.
Sk'ák
Sigursveit UMSK í skákkeppni Eiða-
mótsins kom á fund sambandsráðs, og
við næsta landsmót á sambandsráðs-
fundi UMFl í október sl.
A fundinum var samþykkt tillaga
varðandi íþróttakeppni og framkvæmd
landsmóta UMFÍ. Tillagan er svohljóð-
andi:
„Sextándi sambandsráðsfundur UMFl
samþykkir að kjósa þriggja manna
afhenti sambandsstjóri sveitinni verð-
laun þau er sigrinum fylgdu, þ. e. silf-
urbikar til UMSK, og hverjum ein-
staklingi verðlaunapening.
Á fundinum var gerð sérstök sam-
þykkt um „Skákþing UMFÍ“ og sam-
þykkt reglugerð fyrir það, en um þetta
er getið á öðrum stað hér í blaðinu.
Ungmennasamband Kjalarncsþings sá
um alla fyrirgreiðslu á fundarstað með ‘
miklum ágætum og veitti fundarmönn-
um síðdegiskaffi báða dagana. Bæjar-
stjórn Kópavogs bauð til hádegisverð-
ar á sunnudaginn og stjórnaði bæjar-
stjórinn Hjálmar Ólafsson borðhaldi
og flutti samtökunum og sambands-
stjóra þakkir og árnaðaróskir. — Að
fundi loknum nutu fundarmenn kvöld-
verðar í boði Ungmennafélags Islands.
20
SKINFAXI