Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.06.1974, Blaðsíða 22

Skinfaxi - 01.06.1974, Blaðsíða 22
ótrúlegt Ritvélin, sem flestir vélritdrar velja sér í dag heitir FACIT 1820. FACIT 1820 er tugþúsundum ódýrari en sambærilegar rafmagnsvélar. FACIT 1820 sparar ótrúlegan tíma með því að leggja á minnið útlit allra eyðublaða fyrirtækisins. Þér stillið vélina ó stöðlun eyðublaðanna einu sinni, og FACIT geymir í sér stillinguna framvegis. FACIT 1820 er með tveimur böndum, — svart/rauðu silkibandi og svörtu plastbcndi. FACIT 1820 býður yður marga einstaka möguleika: ■ Bakslag tneð og ón línubils, undirstrikun og línubil ón bakslags, sjólfkrafa pappírsþræðingu, þægi- legan áslóft og.:hávaðalausa vélritun. H332QEI &tsti %3. dofitisen 14 vesturgötu 45 símar: 12747-16^47

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.