Skinfaxi - 01.06.1974, Blaðsíða 32
Með Heimilistryggingu er innbú yðar m.a. tryggt gegn eldsvoöa, eldingum,
sprengingu, sótfalli, snjóskrióum, aurskriöum, foki, vatnsskemmdum, innbrotsþjófnaði o.fl-
í lleimilistryggingu er innifalin ábyrgöartrygging fyrir tryggingataka maka
hans og ógift börn undir 20 ára aldri, enda hafi þessir aöilar sameiginlegt lögheimili.
Tryggingarfjárhæöin er allt aö kr. 1.250.000.- fyrir hvert tjón.
í Heimilistryggingu er örorku- og dánartrygging húsmóöur og barna yngri
en 20 ára, af völdum slyss eöa mænuveikilömunar. Örorkubætur fyrir húsmóöur og börn,
nema kr. 300.000,- fyrir hvert þeirra viö 100% varanlega örorku.
Heimilistrygging Samvinnutrygginga er nauðsynleg trygging fyrir öll heimili
og fjölskyldur.
SAMVIIXNtJTRYGGIINGAR
ÁRMÚLA 3 - SÍMI 38500
%
fyrir heimilid