Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.12.1976, Side 9

Skinfaxi - 01.12.1976, Side 9
Þátttakendur í félags- málanámskeiði Félags- málaskóla UMFÍ í Svarfaðardal fyrr á þessu ári. Með á mynd- inni eru Hafsteinn Þor- valdsson og Sigurður Geirdal sem leiðbeindu á námskeiðinu ásamt Þóroddi Jóhannssyni. húsmót í frjálsum íþróttum. Þá er blak allmikið iðkað á sambandssvæðinu, og ekki má gleyma því að blaklið UMSE sigraði í 2. deild á síðasta íslandsmóti og keppir í 1. deild í vetur. Blak er að mörgu leyti kjörin íþrótt fyrir sveit- Aðalsteinn Bernharðsson, einn hesti af- reksmaður UMSE í frjáls- um íþróttum. irnar því að hægt er að nýta flest fé- lagsheimilin fyrir æfingar. Þetta er líka víða gert, og aðeins á einum stað hefur ekki fengist leyfi til aö iðka blak í félagsheimili á svæðinu. Annars há- ir skortur á íþróttahúsnæði mjög íþróttahúsnæði mjög íþróttastarfinu á veturna. Á sambandssvæðinu er ekk- ert íþróttahús nema á Dalvík, en þar er 18x20 metra salur. Félagsmálafræðsla er orðinn fastur þáttur í vetrarstarfinu síðan Félags- málaskóli UMFÍ varð verulega öflugur. Síðastliðinn vetur voru tvö námskeið hjá okkur, og við ætlum að auka þessa starfsemi til muna á komandi vetri. — Og sumarstarfið? — íþróttirnar eru að sjálfsögðu mest ráðandi á sumrin, en sambandið hefur ekki staðið fyrir sumarsamkom- um hin síðari ár. Knattspyman er jafnan fjölmennust. Lið frá einu sam- bandsfélaganna, Reyni á Árskógs- strönd, hefur leikið i 2. deild s.l. tvö ár og Umf. Árroðinn í Öngulstaðahreppi SKINFAXI 9

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.