Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.12.1976, Blaðsíða 21

Skinfaxi - 01.12.1976, Blaðsíða 21
Kapphlaup unglinga á fjölskylduskemmtun- inni i Þrastaskógi í sumar. Þá var fyrsta Landsmót A.A.-sam- takanna á íslandi haldið í Þrastaskógi dagana 22. til 25. júlí í sumar og tókst með miklum ágætum. Mótið sóttu um 600 manns, félagsmenn og þeirra venslafólk. í Þrastaskógi var slegið upp miklum tjaldbúðum og stóru sam- komutjaldi. Fjölbreytt dagskrá fór fram alla dagana, og voru mótsgestir samtaka í því að njóta veru sinnar í skóginum og að skemmta sér og sínum, þrátt fyrir misjafnt veður mótsdag- ana. þessi afnot unnu skátarnir við ýmsar lagfæringar á bústaðnum, og við hirðu í skóginum, og gekk samstarf þetta með miklum ágætum. Sunnudaginn 11. júlí efndi Héraðs- sambandið Skarphéðinn til fjölskyldu- skemmtunar í Þrastaskógi í tilrauna- skyni samkvæmt tilmælum fram- kvæmdastjórnar UMFÍ. Skemmtiefni var allt heimafengið og mest sniðið við hæfi barna og unglinga. Samkomuna sóttu um 300 manns, og tókst hún í alla staði ágætlega, þrátt fyrir ýmsa byrjunarörðugleika varðandi hátal- arakerfi og rafmagn. Allan veg og vanda af undirbúningi þessarar fjöl- skylduhátíðar, báru þau Diðrik Har- aldsson framkvæmdastjóri HSK og Margrét S. Haraldsdóttir Umf. Stokks- eyrar. Helgina 17. til 18. júlí efndi Ung- mennafélag Eyrarbakka til útilegu í Þrastaskóg, og þar dvöldu um 35 félag- ar við íþróttaæfingar, leiki og störf undir leiðsögn forustumanna félags- ins. THE IDHAL HOLIDAY RESORT IN ICELAND HOTEL THRASTALUNDUH (TIIHÚSII OII'OVB) nkau; IIF.VKJAVÍK Einhvern tíma fyrir síðustu heimsstyrjöld var gefinn út bæklingur á ensku til að Iaða ferða- fólk að Þrastalundi, cn }>ar var þá hótelið sem sést á myndinni ásamt gömlu Sogsbrúnni. Hótelið brann til grunna þegar það var setið af hernámsliðinu á styrjaldarárunum. SKINFAXI 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.