Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.06.1980, Blaðsíða 5

Skinfaxi - 01.06.1980, Blaðsíða 5
66. héraðsþing HVÍ var haldið að Holti í Önundarfirði 11. maí s.l. Á þingið mættu 18 fulltrúar 6 aðildarfélaga sambandsins auk stjórnar. Þingið sátu sem gestir Hermann Guðmundsson fram- kvæmdastjóri ÍSÍ og Bergur Torfason stjórnarmaður UMFÍ. Ársskýrsla lá frammi fyrir árið 1979. Formaður rakti starfsem- ina á liðnu ári sem var mest Reykinga varmr Aðalfundur Krabbameinsfélags Reykja- yíkur 1980 vekur athygli á því að Alþjóða heilbrigðisstofnunin helgar á þessu ári al- bjóðlega heilbrigðisdaginn baráttunni gegn teykingum. Er það ljós vottur um hve stofn- unin telur þessa baráttu mikilvæga enda hefur hún ítrekað hvatt ríkisstjórnir aðildar- r'kja til að beita sér fyrir markvissum uðgerðum í því skyni að draga úr reykingum. Fundurinn bendir sérstaklega á að sér- iræðingar stofnunarinnar telja afar nauð- synlegt að löggjafar, stjórnvöld, félgasam- 'ök og áhrifamiklir hópar, svo sem heil- hrigðisstéttir og kennarar, taki höndum sarnan um reykingavarnir. Leggja þeir í því sambandi einkum áherslu á öfluga fræðslu, uPplýsingar og aðvaranir á tóbaksum- húðum, algjört bann við tóbaksauglýsing- um, hömlur við reykingum á opinberum stöðum og í almenningsfarartækjum, bann v*ð að selja börnum tóbak og skipulega aðstoð við fólk sem vill hætta að reykja. Fundurinn heitir á alla hérlenda aðila, sem 1 hlut eiga, að bregðast vel við þessu kalli Alþjóða heilbrigðisstofnunarinnar. SKINFAXI íþróttalegs eðlis og einnig sumar- og íþróttabúðir að Núpi. Hamp- aði hann einnig Skinfaxa, blaði UMFÍ, og skoraði á félaga að kaupa blaðið og lesa það. Mál- gögn íþróttahreyfingarinnar ættu að berast inn á hvert heim- ili, þau væru hollur og ljúfur lestur. Mörg mál voru afgreidd á þinginu. Bar þar mest á þætti frjálsíþrótta sem var vel á lofti haldið. HVÍ hyggst tajca þátt í íþróttahátíð 1980 á sem breiðust- um grunni. Ungmennabúðir og H^raðsmót verða í júli og sam- bandið mun senda þátttakendur á meistaramót og bikarkeppni ef þátttaka fæst. Allsherjarnefnd fékk 9 mál til umfjöllunar. Hún minnti m.a. á göngudaginn 14. júní og samnorrænu unglinga- vikuna er talin var kjörið tæki- færi til að kynnast norrænu æskulýðsstarfi og skorað var á fulltrúa að hafa áhrif á að ein- hverjir færu til Noregs í sumar á vegum UMFÍ. Þing HSH var háð 11. maí í Stykkishólmi og mættu þeir Pálmi og Jón Guðbjörnsson af hálfu UMFÍ. Formaður HSH Gylfi Magn- < o COMFOKTA p VATNSHREINSITÆKI í Tært vatn i hvert hús Veistu hvað mörg útköll hjá þvottavéla- uppþvotta- Hvéla- blöndunar og hitastýritækjaseljendum eru vegna óhreininda í vatninu? Þau eru mörg. Erlendis eru vatnshreinsisíur settar við inntök á hverju húsi. Þú verndar mikil verðmæti með litlum tilkostn- aði er þú notar GROHE COMFORTA vatnshreinsi- tækin. Auðveld í uppsetningu og cmfalt í viðhaldi. Q o UMBODSMENN UM LAND ALLT 5

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.