Skinfaxi - 01.06.1980, Blaðsíða 20
Þátttakendur á
námskeiðinu teknir tali
Á göngu í skóginum. Í forustu cr vikingurinn aö vcstan, Jón Guðjónsson form. HVÍ.
Guðjón t.h. oj> Jón G. Guðbjömsson t.v. f. aftan Guðni Einarsson form. USVS.
vera tiltölulega sterkt, knatt-
spyrnulið, sem er að styrkleika
svipað og utandeildalið í Dan-
mörku og „Oldboys” lið í knatt-
spyrnu. Hvað okkur varðar
vitum við lítið hvaða styrkleika
við náum í handbolta. Knatt-
spyrnulið Grænlendinga mun
koma til með að vera eitthvað
sterkara, en við höfum töluvert
af mönnum í „Old boys”-lið og
vonumst til að geta veitt þeim
keppni þar.
Guðni Einarsson USVS.
Hvað er framundan hjá USVS?
Við ætlum að halda þing 8.
júní og þar munum við móta
félagsstarfið í sumar. Varðandi
knattspyrnumót þá tökum við
þátt í 3. deild. Við sjáum nú að
við höfum vanrækt mikið yngri
flokkana og ætlum að einbeita
okkur að þeim og byrjuðum
núna í vor með því að taka þátt í
4. flokki. Varðandi frjálsar
íþróttir munum við í sumar
halda bikarkeppni FRÍ 16 ára og
yngri í Vík.
Nú er þetta 10 ára afmælis-
þing USVS. Hvernig minnist þió
afmælisins?
Já, við munum minnast af-
mælisins með því að gefa út 10
ára afmælisrit. Þetta er mjög
vandað rit og verður því dreift á
hvert heimili í sýslunni. Þá
höfum við boðið öllum oddvit-
um, skólastjórum og þingmönn-
um sýslunnar að sitja þingið.
Ætlið þið að riða á vaðið með
samskipti við Grænlendinga?
Já, við komumst inn í þetta
gegnum UMFÍ en þeir fengu bréf
Bræðurnir Guömundur og Þorsfcinn Jenssvnir sjá um þjálfun ng framkvæmdastjórn hjá
UMSS í sumar.
frá grænlenskum aðilum sem
vilja hafa íþróttasamskipti við
Islendinga. Ef af þessu veðrur
mun þetta verða fyrsti græn-
lenski íþróttahópurinn sem
kemur hingað til lands. Við
sáum strax að þarna var kjörið
tækifæri fyrir okkur þar sem við
höfum ágæta aðstöðu til að taka
svona keppni.
í staðinn bjóðast Grælending-
ar til að taka á móti hópi frá
okkur. Þeir munu koma með
handboltalið kvenna, sem mun
Guðni Einarsson form. USVS og Sæ-
mundur Runólfsson form. íþróttancfndar
USVS.
Einar Magnússon formaður
HSK er einn þeirra sem situr
framkvæmdastjóranámskeiðið.
Skinfaxi snéri sér til hans og
spurði frétta af málefnum HSK.
A síðasta þingi var skipt um
20
SKINFAXI