Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.06.1980, Blaðsíða 30

Skinfaxi - 01.06.1980, Blaðsíða 30
UMFÍ IH.IÚNÍ RBO GÓNGUDAGUR FJÖLSKYLDUNNAR Göngudagur fjölskyldunnar Þegar blaðið fór í prentun voru göngumenn óðum að koma til síns heima úr göngunni. Við höfum frétt að til hafi staðið að ganga í flestum félögum hjá öllum héraðssambönd- unum. í næsta blaði Skinfaxa er ætlunin að gera göngudeginum skil. Til þess að svo megi verða, minnum við ungmennafélögin á að senda skýrslur og myndir til UMFÍ sem fyrst. Til sölu Ný dekk — útvarp SUBARU 1978 — ekinn 48 þús. km. Upplýsingar hjá S/g. Geirdal. Símar 12546 og 14317. 30 SKINFAXI

x

Skinfaxi

Undirtitill:
tímarit Ungmennafélags Íslands
Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1027-2682
Tungumál:
Árgangar:
115
Fjöldi tölublaða/hefta:
938
Skráðar greinar:
19
Gefið út:
1909-í dag
Myndað til:
2024
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
Ungmennafélög.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað: 3. Tölublað (01.06.1980)
https://timarit.is/issue/288109

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

3. Tölublað (01.06.1980)

Aðgerðir: