Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.06.1980, Blaðsíða 11

Skinfaxi - 01.06.1980, Blaðsíða 11
Sólveig Kinarsdóttir varó nr. 2 i langstökki án atr. Stökk 2.43 m. segja um unglingamótið. Þar var þátttaka okkar aðeins sjö ungl- ingar. Þetta er vandamál sem við munum reyna að leysa næsta sumar. Við tókum þátt í öllum mótum innan USAH. Einnig áttum við keppendur i keppnisliði USAH m.a. á meistaramóti íslands í frjálsum íþróttum innanhúss i yngri aldursflokkunum s.l. vet- ur. Þar sem Agnar Torfi Guðmundsson og Sólveig Ein- arsdóttir voru í fremstu röð. Einnig spiluðum við ..gamnileik” við knattspyrnulið USVH sem við töpuðum í annars jöfnum leik með 3—2. Á stjórnarfundi 17. okt. var ákveðið að koma upp togbraut fyrir skíðaunnendur á félags- svæðinu. Ákveðin var fjáröflun upp á 100.000 krónur með þvi að selja 200 happdrættismiða UMFÍ. Þessi fjáröflun tókst og nú er búið að kaupa rúmlega 400 m langan kaðal og festa kaup á notaðri blökk og spili á Skaga- strönd. En svo fóru leikar að varla er hægt að segja að snjóað hafi í vetur, a.m.k. ekki í grennd við Húnavallaskóla. Karl Lúðvíksson. Frá Landsmótsnefnd Undankeppni 17. Landsmótsins í knattspyrnu. Ákveðið er að forkeppnin í knattspyrnu fyrir næsta Landsmót UMFÍ fari fram 8. 9. og 10. ágúst n.k. Búið er að raða í riðla og er skipting í þá þessi: A-riðill: B-riðill: C-riðill: D-riðill: UMSK USVH HSÞ HSK UMSB UMSS UNÞ UMFG HSH uíó UÍA UMFK UDN UMSE usvs UMFN Eftirtöldum aðilum hefur verið faiin framkvæmd keppninnar: UMSB í A-riðli UMSS í B-riðli UÍA í C-riðli UMFK í D-riðli Leikið verður á eftirtöldum stöðum eftir því sem Skinfaxi veit best: I. RIÐILL BORGARNES II. RIÐILL SAUÐÁRKRÓKUR III. RIÐILL NESKAUPSTAÐUR IV. RIÐILL KEFLAVÍK Ef heppilegt er talið og samkomulag næst um, er hugsanlegt að einhverjum leikjum verði lok- ið fyrir áðurnefnda leikhelgi. 11 SKINFAXI

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.