Skinfaxi - 01.04.1982, Blaðsíða 5
Hluti þingfulltrúa á USVH þinginu.
Húna, sem nú eru uppseldir.
Mikil bjartsýni ríkti á þinginu og
voru nri argar samþykktir gerðar
um væntanlegt starfá árinu. M.a.
var samþykkt að stefna að því að
reka sumarbúðir í Reykjaskóla í
vor.
Var Gunnari Sæmundssyni
þakkað mikið og farsælt starf und-
anfarinna íjögurra ára sem for-
maður, en hann gal ekki kost á sér
dl endurkjörs. Stjórn sambands-
>ns skipa nú:
Karl Sigurðsson, Kormáki, for-
maður
Björn Sigurvaldason, Víði, rit-
ari
Sigurður P. Björnsson, Kor-
máki, gjaldkeri
Friðrik Böðvarsson, Gretti,
varaformaður
Kristján ísfeld, Dagsbrún,
nteðstjórnandi.
IS
UMSE
Ársþing UMSF, hið 61., var
haldið í Árskógi 3. og4. apríl. For-
setar þingsins voru Sveinn Jóns-
son og Ingimar Friðfinnsson, en
'■tarar Víkingur Guðmundsson,
Vuörun Lárusdóttir og Guð-
******
þeir sem vit hafa á
velja
WORLD CARPET
jarma Byggingavörur hf.
Reykjavíkurveg 64 Hafnarfiröi, sími 53140
mundur Víkingsson. Gestir
þingsins voru: Pálmi Gíslason for-
maður UMFÍ, Guðjón Ingi-
mundarson stjórnarmaður
UMFÍ, Jón Ármann Héðinsson
stjórnarmaður ÍSÍ og Hermann
Guðmundsson framkv.stjóri ISI.
Fluttu þeir allir þakkir og kveðjur
til UMSE frá sínum samtökum.
Jóhannes Geir Sigurgeirsson
fráfarandi formaður UMSE ílutti
starfsskýrslu sambandsins og
kom fram í henni að gróskumikið
starf var unnið á félagssvæði sam-
•SKlNFAXI
5