Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1982, Blaðsíða 34

Skinfaxi - 01.04.1982, Blaðsíða 34
Snæfelli. Jóhanna Leopoldsdótdr form. flutti skýrslu stjórnar og rakti þar helstu þætti starfsins á liðnu ári, sem að venju var fyrst og fremst á íþróttasviðinu, þáttaka í Landsmóti UMFI og öðrum mót- um heima og heiman bæði í frjáls- um íþróttum, knattspyrnu og sundi. H.S.H. átti aðild að Helg- arskakmóti sem haldið var á Hell- issandi. Haldin voru tvö félags- málanámskeið. Helstu nýmæli voru útgáfa fréttabréfa og sam- eining allra héraðsmóta í frjálsum íþróttum á eina helgi. Magndís Alexandersdóttir rit- ari minntist látinna félaga, þeirra Stefáns Ásgrímssonar og Þórðar Indriðasonar, sem um margra ára skeið voru miklir íþróttamenn og starfsamir félagar. Margar tillögur voru fluttar og samþykktar á þinginu. Má þar nefna tillögu um starfrækslu sum- arbúða, menningardaga sem halda á í tengslum við afmælishá- tíð á komandi hausti, móttöku á hópi íþróttafólks frá Danmörku og fleira. Mikill starfshugur er hjá H.S.H. fólki og vonandi fjölgar þeim sem leggja hönd á plóg. Stjórn sambandsins var kjörin sem hér segir: Formaður Jóhanna Leopolds- dóttir. ■. Ritari Magndís Alexanders- dóttir. Gjaldkeri Páll Ingólfsson Meðstjórnendur Þóra Kr. Magnúsdóttir og Höskuldur G. Karlsson. Magndís Alexandersdóttir. FRÉTTIR AF ÞINGUM c——_________—________ Framhald af bls. 7 Jóhanna Leópoldsdóttir formaður HSH. HSH Ársþing H.S.H. var haldið í fé- lagsheimilinu Breiðabliki, í boði íþróttafélags Miklaholtshrepps, þann 24. apríl sl. Sambandið er 60 ára á þessu ári Gestir þingsins voru Pálmi Gísla- son form. UMFI, Sveinn Björns- son forseti ISI og Höskuldur Q. Karlsson skólastjóri Laugargerð- isskóla. Sátu þessir gestir allir hluta þingsins. Mæting var sæmileg eða 16 fulltrúar frá 6 félögum, auk for- manns og ritara H.S.H. sem ekki voru fulltrúar. Þingforseti var kjörinn Páll Ingólfsson Víking. Formaður HSH skýrði frá kjöri íþróttamanns ársins 1981. Fyrir valinu varð að þessu sinni Björn Rafnsson knattspyrnumaður úr usvs Þing USVS var háð 10. apríl. Af hálfu UMFÍ sat þingið Pálmi Gíslason og frá ISI Hannes Þ. Sigurðsson. Mæting á þingið var mjög góð eins og venja er og voru allir fulltrúar mættir auk nokk- urra varamanna. Starfsemi USVS fer vaxandi með hverju árinu sem líður og stendur sambandið nokkuð traustum fótum fjárhagslega. Mikill hugur er í mönnum að efla staríið enn frekar, og á komandi sumri bíða mörg áhugaverð verk- Nýkjörinn formaður, Vigfús Helga- son, í ræðustól á þingi USVS. efni úrlausnar t.d. útihátíð, móta- hald svo og móttaka Danskra ungmennafélaga, en samstarf'hef- ur tekist með USVS og HSÞ um samskipti við Dani og er það vissulega ánægjuleg nýbreytni. Guðni Einarsson er verið hefur formaður sl. 3 árgafekki kost á sér til endurkjörs, en í hans stað var kosinn Vigfús G. Helgason í- þróttakennari á Kirkjubæjar- klaustri. SO. Hluti þingfulltrúa á þingi HSH. 34 SKINFAXI

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.