Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1982, Blaðsíða 30

Skinfaxi - 01.04.1982, Blaðsíða 30
T KAFFÍHI.F.T Páll Sigurðsson nýkjörinn formaður Páll Sigurðsson formaður USVH. USVH tekinn tali Skinfaxi náði tali af Páli Sig- urðssyni í kafiihléi á USVH þing- inu. Það lá í loftinu að þessi ungi maður yrði kosinn formaður sam- bandsins til næstu tveggja ára. Páll hefur áður verið í stjórn USVH og hann hefur verið for- maður Umf. Kormáks í 2 ár. Nú ert þú félagi í Umf. Kor- máki. Hvað vilt þú segja okkur af starfi í því félagi? Ég vil helst nefna að nú er ný- lokið sýningum á leikritinu Stundarfrið, en við höfðum 9 sýn- ingar á leikritinu á Hvammstanga og nágrenni og einnig í Keflavík og Seltjarnarnesi. Samstarf hefur verið milli Umf. Kormáks og Kvenfélagsins Björk um leiklist- arstarf frá árinu 1969 að undan- skildu einu ári, sem ekki var sett leikrit á svið. Lausmr á bridgeþrautum Spil A Norður A 2 V AD1052 0 9653 Afc 0108 Vestur * 0863 V 9764 0 1)842 * 7 Austur * 95 <? KG8 0 AKG * D9532 SuðuR * AKD1074 V 3 0 107 * AK64 Þetta er hagstætt útspil en það þarf að nýta það vel. Við fyrstu sýn virðist ekkert eðli- legra en að setja gosann eða tí- una úr blindum í fyrsta slag. En það er svo merkilegt að þá tap- ast spilið um leið. Sjáðu til, austur kemur þér á óvart með því að Ieggja ekki drottninguna á gosann! Nú kemstu ekki hjá því að tapa laufslag til viðbótar við tvo slagi á tígul og einn á tromp. Astæðan er sú að þig vantar innkomu á borðið til að tvísvína fyrir D9 austurs í laufinu. Ekki máttu nota innkomuna strax og svína laufi aftur í öðrum slag: þá fær vestur þrjár lauftromp- anir og spilið fer tvo niður! Það er því skárra að spila fjórum sinnum spaða fyrst. Seinna ferðu inn á borðið á hjartaás og spilar lauftíu. En nú leggur austur á og þú kemst ekki hjá því að gefa á laufníuna. Til að vinna spilið þarftu ekki annað en að setja laufáttuna í fyrsta slaginn. Hvort sem aust- ur leggur níuna á eða ekki dugir þér núna innkoman á hjartaás- inn til að koma laufmu tap- slagalaust heim. SpilB Norouh A A3 V 54 6 0106 * AO10963 Vesti r Austur * KD1084 * * 09752 O AD3 V 10982 0 42 0 97 * K72 * D8 SUDUR é 6 V KG76 9 AKD853 * 54 Þú ert með tapslag á lauf og einn til tvo á hjarta. Ef þú ert stutt kominn í íþróttinni vær- irðu vís með að taka á spaðaás og spila hjarta á gosann. Þannig ynnirðu spilið ef austur ætti hjartadrottninguna. Ef þú ert heldur lengra kom- inn læturðu þér sennilega detta í hug að fría laufið. Þú sérð ef vestur á laufhjónin geturðu gert laufið gott án þess að hleypa austri inn. (En það er auðvitað mjög mikilvægt svo þú losnir við hjartagegnumspilið). Þú gætir þá annað hvort spilað laufás og laufgosa, eða farið fyrst heim með þvfi að trompa spaða spilað svo laufi á borðið. Síðari íferðin er heldur betri ef vestur skyldi eiga hjónin fjórðu í laufinu. En ef þú ert vel á veg kominn með að verða liðtækur spilari þá finnurðu bestu leiðina: þú gefur vestri fyrsta slaginn á spaða- kónginn!! Með þessu móti nærðu að fría laufið án þess að austur komist inn, jafnvel þótt austur eigi háspil í laufinu. Því að nú læturðu lauf ofaní spaða- ásinn og trompar svo út laufið. Þannig fríarðu þrjá slagi á lauf og átt innkomu á tromp til að hirða þá. 30 SKINFAXI

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.