Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1982, Blaðsíða 22

Skinfaxi - 01.04.1982, Blaðsíða 22
Einar Vilhjálmsson. þær greinar hafa aldrei verið jafn- ari. Helgi Þ. Helgason, Vésteinn Hafsteinsson og Einar Vilhjálms- son voru allir bestirí sínum grein-' um. Það er að verða kynslóða- skipti í köstunum. Sigurþór Hjör- leifsson er einn af þeim „góðu gömlu” sem kemst á blað. Hann hefur sjaldan verið betri í kringl- unni en einmitt nú. Félagi hans Unnur Stefánsdóttir. Erlingur Jóhannsson, sem kom- inn er fast að fimmtugu, kemst ekki meðal 6 efstu nú, en hann er enn með. KONUR: Þórdís Hrafnkelsdóttir. Þriggja ungra stúlkna langar mig til að geta. Þetta eru Anna B. Bjarnadóttir sem er 14 ára, Lillý Viðarsdóttir 12 ára og Gyða Steinsdóttir 11 ára. Þærsýndugíf- urlegar framfarir og með réttri meðhöndlun og góðri ástundun ná þær langt. Mega þær eldri vara sig strax á þessu ári, hafi þær æft vel í vetur. Soffía Gestsdóttir. Hlaupagreinar: Það má með sanni kalla Unni Stefánsdóttur „hlaupadrottningu UMFÍ 1981”. Hún er komin á þann aldur sem flestar íslenskar frjálsíþróttakonur hætta. Unnur hefur aldrei verið betri og hlýtur að hafa æft af miklum krafti sl. Hrönn Guðmundsdóttir. sumar. Næstu stúlkur eru ungar og mjög efnilegar og eiga framtíð- ina fyrir sér. Hrönn Guðmunds- dóttir sýndi gífurlegar framfarir í 400 m og 800 m. Að þessu sinni er nafn Hólmfríðar Erlingsdóttur ekki meðal 6 bestu. Hún var minna með en oft áður, en er von- andi ekki hætt keppni. Það væri sjónarsviptir ef hún hyrfi af hlaupabrautinni. I lengri hlaup- unum var um miklar framfarir að ræða og Sigurbjörg, Guðrún og Laufey bættu sig verulega. Aðal- björg var einnig með að nýju og var að ná sér verulega á strik. 22 SKINFAXl

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.