Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1982, Blaðsíða 27

Skinfaxi - 01.04.1982, Blaðsíða 27
Skólamót USVS og USÚ 1982 Skólamót USVS og USÚ, það þriðja í röðinni, var haldið í Vík- urskóla dagana 12. og 13. mars. Jón I. Einarsson skólastjóri Vík- urskóla setti mótið að viðstöddum um það bil 100 nemendum og far- arstjórum úr skólum Austur- og Vestur-Skaftafellssýslna. Það er okkur sem að þessum mótum hafa staðið mikil ánægja að svo vel skuli hafa tekist til með þau þrjú skólamót, sem raun ber vitni. Þetta er án efa stærsti iþróttaviðburður vetrarins hjá USVS og USÚ og hafa náðst mjóg góðir árangrar hjá þessu unga og efnilega íþróttafólki. Að lokum vil ég fyrir hönd þeirra sem að þessu móti standa þakka öllum nemendum og fylgd- arliði fyrir komuna til Víkur og þá goðu samvinnu sem ríkt hefur m*lli skólanna og mótshaldara. Oll verðlaun voru gefin afKASK °g KS á þau þrjú mót sem fram hafa farið og vil ég nota tækifærið °g þakka þann mikla stuðning og skilning sem okkur hefur verið sýndur af þessum fyrirtækjum. F.h. USVS og USÚ. Sæmundur Runólfsson. ^igfús Orri Bollason sigraði í fjórum greinum á mótinu. Heildarúrslit 4.-5. bekkur. Stúlkur Stig 1. Víkurskóli.................. 28 2. Kirkjubæjarskóli.......... 27,5 3. Nesjaskóli ................. 18 4. Höfn ..................... 10,5 4.-5. bekkur. Drengir. 1. Kirkjubæjarskóli............ 41 2. Höfn........................ 35 3. Víkurskóli.................. 23 4. Nesjaskóli................... 6 Heildarúrslit 4.-5. bekk. 1. Kirkjubæjarskóli.............. 68,5 2. Víkurskóli.................... 51 3. Höfn..........................45,5 4. Nesjaskóli.................... 24 6.-7. bekkur. Stúlkur. 1. Víkurskóli.................... 40 2. Höfn.......................... 23 3. Kirkjubæjarskóli.............. 22 4. Ncsjaskóli..................... 9 6.-7. bekkur. Drengir. 1. Kirkjubæjarskóli............... 39 SUNDDEILD UMF. SELFOSS: Glæsilegir sigrar Boðsundssveit Umf. Selfoss setti tvö íslandsmet á meistaramótinu. Helgina 3-4. apríl var Meistaramót Islands innanhúss í sundi haldið í Reykiavík. Þá gisti sundfólkið frá Ungmennafélagi Selfoss í Þjónustu- miðstöð UMFí! Þetta unga og fríska sundlið varð mjög sigursælt á mótinu. Þau komu heim með 20 verðlaun, 7 gull, 8 silfur og 5 bronsverðlaun. Liðið fékk flest verðlaun félaga á mótinu, en næsta félag, Ægir fékk 16 verðlaun. Strákarnir settu Islandsmet bæði í 4X 1 (K) m fjórsundi og 4X200 m skriðsundi. Fyrir mótið setti þjálfarinn, Þórður Gunnarsson, sundlölkinu mark að keppa að. Hann setti þeim það mark að setja 25 HSK met og hét þeim að fórna vlirskegginu, ef þeim tækist það. Sundliðið setti hvorki meira né minna en 30 héraðsmet og yíirskeggið hans Þórðar fauk. Mikið og árangursríkt starf er unnið í Sunddeild Umí'. Selfoss, en vegna plássleysis í blaðinu verður ekki sagt frá því starfi nú. I næsta blaði verður nánar sagt frá starfi deildarinnar. IS SKINFAXI 27

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.