Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.02.1986, Blaðsíða 25

Skinfaxi - 01.02.1986, Blaðsíða 25
þvi andstæðingar íslendinga. Næstir komu svo Vestur Þjóðverjar, síðan Sovétmenn og oks Svisslendingar. Það var viða komin þreyta í lið á þessu stigi. í>að kom í ljós í leik íslendinga og jspánverja, þar sem þrír fastamenn fslenska Þðsins voru ekki með. Kristján Arason hafði meiðst í leiknum við Dani, og var raunar ekki nema hálfur maður gegn ‘Svíum. Þorbjörn Jensson hafði einnig meiðst í Danaleiknum, og lék ekki heldur með. Og Guðmundur Guðmundsson fékk magakveisu fyrir leikinn við Spánverja og yar ekki með. Þessir þrír voru fastamenn islenska liðsins og léku flesta leikina. Sömu ^ogu er að segja um Bjarna Guðmundsson, pí|a Hilmarsson og Einar Þorvarðarson. Ólafsson og Sigurður Gunnarsson skiptust á. Þorbergur Aðalsteinsson og ^tdnar Birgisson voru fastamenn f vörn í æstum leikjanna, en aðrir fengu lítt að sPreyta sig. En þrátt fyrir þetta gekk trulega vel gegn Spánverjum. Leikurinn Jfy jafn allan tímann, og sigur Spánverja etcki tryggður fyrr en í lokin. Alfreð tók stöðu Kristjáns Arasonar og kilaði henni með prýði. Sama er að segja m Jakob Sigurðsson sem tók stöðu u®mundar, og Geir Sveinsson sem lék í að Þorbjarnar. Spánverjar unnu með <veSgja marka mun og urðu fimmtu, l^lendingar sjöttu. Það var árangur sem fáir tu s’g dreyma um í upphafi, en raunar !lðu sumir samt vonsviknir þar sem sæti tar voru um tíma í augsýn. Meistaramir verð- skulduðu tignina v^Böslayar urðu heimsmeistarar, og voru að því komnir. Þeir sigruðu Ungverja í ,^mmtilegum úrslitaleik, þar sem mjög ð ð trammistaða Ungverja kom enn á k<sart' ^gðslavar voru óumdeilanlega ngar mótsins, sýndu mikla tækni og st,emmt'legan leik, og lögðu hverja o rPJððina af annarri á leið sinni á tindinn: þJíétmpnn> Austur Þjóðverja, Vestur oo vVetrÍa’ Spánverja, og svo Svisslendinga vfr Ut>Ume*?n’ °g Ungverja í lokin. Það .vart sjáanlegur veikleiki í leik stör'vtaranna’ en mest áberandi voru ‘ skytturnar Vujovic og Chvetkobic, og nornamaðurinn frábæri; Isakovic vpr^í18Verjar ^omu mjög á óvart með að ná úrsiit í-^sæíi, Og komast í sjálfan áður 3p ’nn- ^að hefur þeim aldrei tekist sp ' peter Kovacs, stórskyttan var það m ,mest byggðist á, en þeir höfðu lfka hnr verrJJna Doktor Hoffmann og Biro, sr>it«axmanninn ívánczik og lipran spustjórnanda, Mihaly Kovacs. eftir Í!Stm bjóðverjar höfnuðu í þriðja sæti einn orkuie'k v'ð Svía, sem þeir unnu með heim marki' Margir höfðu spáð þeim smeistaratitlinum, og margir segja að Þríricömpákáti^ítirsigurleik. Frá v. Jói^jáháÍíníbrn^ásIáBÖgdáráogÞórðurgjaldk. IISÍ. (Ljósmynd: Bjamleifur Bjamleifsson) þeir hafi átt næstbesta liðið á mótinu. En þeir gátu ekki komist í úrslitaleikinn úr þvf þeir töpuðu fyrir Júgóslövum. Það sannaðist lfka er Spánverjar sigruðu þá í milliriðli að fleiri en Júgóslavar gátu brotið Austur Þjóðverja á bak aftur. Iliðinu var besti leikmaður mótsins að mati undirritaðs, línusnillingurinn Ingolf Wiegert. Að auki markverðirnir Schmidt og Hofmann, og stórskytturnar Frank Wahl og Rudiger Borchart. Svíar urðu í fjórða sæti. Snillingurinn Björn Jilsén var þeim dýrmætur, svo og markverðirnir Hellgren og Olsson, og línumaðurinn Per Carlén. Með smáheppni hefðu Svíar getað náð í úrslitaleikinn, og lið þeirra er til alls lfklegt á Ólympíuleikunum. í því eru ungir og verðandi frábærir handknatleiksmenn. Það varð líklega Spánverjum að falli á þessu heimsmeistaramóti að þeir ætluðu að verða heimsmeistarar. Þeir tóku ekki við sér fyrr en eftir tap fyrir Vestur Þjóðverjum og jafntefli við Svisslendinga. En eftir það var árangur þeirra frábær, sérstaklega kennslustundin sem þeir settu upp fyrir heimsmeistara Sovétmenna, þar sem Spánverjar sigruðu með 8 marka mun. Spánverjar urðu í fimmta sæti eftir sigur á íslendingum, en líklega hefðu þó fáir spáð bæði íslendingum og Spánverjum sæti á meðal fyrstu sex á mótinu. Ólympíuleikarnir Æf ÍSeul_____________ væntanlega fleiri þjóðir. Hvernig sem það nú fer, er ljóst að nýr svipur verður á keppninni í Seúl. Austur Evrópa mun ekki eiga eins marga fulltrúa og áður, og ég spái að þar verði leikinn handbolti með léttara yfirbragði en sá hefur sem hefur verið í forsæti síðustu árin. Ég er ekki í vafa um að heimamenn, Suður Kóreumenn, koma til með að gera góða hluti í Seúl. Þessir léttu og lipru handknattleiksmenn, sem allir eru ungir að árum, unnu hug og hjörtu margra á HM í Sviss. Hraður handbolti, hraðauppphlaup, sirkusmörk, og snöggar sóknir eru eitthvað sem fólk vill sjá. Og lið Kóreumanna afsannar þá kenningu að heimsins bestu handknattleiksmenn þurfi að vera a.m.k. 2 metrar á hæð og um 100 kílógrömm að þyngd. Dæmi um þetta er stórskyttan Kang. Hann skoraði langflest mörk allra leikmanna á HM, alls 67, sem er met í lokakeppni heimsmeistaramóts. Hann skoraði úr hraðaupphlaupum, hann skoraði sirkusmörk. Og hann skoraði með alls konar skotum utan af velli, undir, í gegnum vörnina og yfir hana. Samt er þessi náungi aðeins 183 sentimetrar á hæð, og 75 kílógrömm. En hann hefur gríðarlegan stökkkraft, og mikla tækni. Hann er aðeins 21 árs, og á því framtíðina. Næstmarkahæstur varð Kúbumaður, Duranona, tveggja metra hár blökkumaður, sem skoraði 50 mörk. Síðan kom Svíinn Björn Jilsén, þá Ungverjinn Peter Kovacs með 45, og Kristján Arason skoraði 41 mark. Kristján og Duranona léku aðeins 6 leiki, hinir 7. Þessir garpar mæta væntanlega allir á Ólympíuleikunum í Seúl. Tólf lið munu keppa um sigur í handknattleik á Ólympíuleikunum í Seúl. Sex fyrstu á HM, Júgóslavar, Ungverjar, Austur Þjóðverjar, Svíar , Spánverjar og íslendingar hafa tryggt sér sæti, og gestgjafarnir, Suður Kóreumenn keppa þar einnig. Afrtkulið (lfklega Alsír), Asíulið (Japan eða Kína að líkindum), og Ameríkulið ( sennilega Kúba) skipa þrjú sæti. Um tvö sæti verður keppt í B-heimsmeistarakeppninni á Ítalíu á næsta ári. Þar verður væntanlega hart barist, Vestur Þjóðverjar, Danir, Rúmenar, Sovétmenn, Svisslendingar , Tékkar og Pólverjar munu berjast um þau, og Samúel öm Erlingsson fréttamaður Skinfaxi 1. tbl. 1986 25

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.