Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.06.1988, Page 18

Skinfaxi - 01.06.1988, Page 18
Göngudagur fjöskyldunnar Göngudagur fjölskyldunnar var haldinn var 25 júní síðastliðinn. Reyndar var hann þann 26. júní víða og annars staðar á enn eftir að halda hann. Veðrið, forsetakosningar og úrslitaleikur í Evrópukeppni landsliða hafði sitt að segja. En hér eru nokkrar myndir frá deginum úr Þrastaskógi og Ólafsfirði. Ungmennafélagið Fjölnir hélt hátíðlegan daginn í Þrastaskógi og hafði með sér fólk á öllum aldri úr Stjörnunni í Garðabæ og Víkingi, Reykjavík (myndir að ofan). Ratleikur, grillveisla og knattspyrna hafði ofan af fyrir fólki og vel það. Á Ólafsfirði var gengið upp fyrir bæinn á sunnu- deginum í góðu veðri. Forsetakosningum lokið en Leiftursleikur um kvöldið tók sinn toll. Á Ræktun lýðs og lands saga Ungmennafélags íslands 1907 -1982 Við viljum minna ykkar á þessa bók sem er nauðsynleg fyrir alla þá er vinna að og fylgjast með málefnum ungmennafélags- hreyfingarinnar. Þessi bók er til sölu hjá héraðs- samböndum, stjórnarmönnum UMFÍ og á skrifstofu UMFÍ. Bókin kostar sem fyrr aðeinskr. 1000 , Ungmennafélag Islands75 ára 1907-1982 Gunnar Kristjánsson tók saman 18 Skinfaxi

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.