Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.12.1992, Blaðsíða 15

Skinfaxi - 01.12.1992, Blaðsíða 15
að færa þann þátt að svo miklu leyti inn í skólana. „Að vísu er mjög algengt að þau fái ekki íþróttakennslu í skólunum. Hana verða þau að sækja annað, eða fá metið það sem þau æfa með félögunum, eða í sjúkraþjálfun. En ég ætla að láta þetta ráðast þar til ég er búin í vor. Ég hef um svo margt að hugsa þangað til. Raunar ætlaði ég aldrei í íþrótta- kennaraskólann. En ég var komin með þennan hóp í þjálfun og ákvað síðan að fara í skólann til þess að læra hvernig best væri að vinna með mannslíkamann, þannig að sem bestur árangur næðist. Nú er ég að láta þau prófa ýmislegt nýtt, sem ég hef lært þar. Krakkarnir verða ánægðari, ef þau fá einhverja til- breytingu, og æfmgarnar verða ekki eins einhæfar. Ég er líka með þau í leikfimi og reyni einnig að hafa sem mesta fjöl- breytni í henni. Og nú bíðum við bara spennt eftir næstu mótum. Það getur allt gerst, eins og sannaðist svo eftirminnilega í Barce- lona.“ Við óskum ungmennafélögum um land allt gleðilegrar jólahátíðar Qrandi hf. Útgerðarfélag Akureyringa Hagkaup Mjólkursamlagið Búðardal Hampiðjan Garðahreppur Heildverslun P.S. Pétursson Hólmavíkurhreppur Hótel Saga Húsavíkurkaupstaður Ikea Rjörís Hveragerði Kassagerð Reykjavíkur Hitaveita Suðurnesja Lýsi hf. Ólafsfjarðarbær Forlagið Reyðarfjarðarhreppur Málning hf. Höfn hf. Hói - Sírius hf. Kaupfélag Árnesinga Sölufélag Garðyrkjumanna Bensín- og olíustöð Esso og Olís Sfykkishólmi Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna Vestmannaeyjabær Haraldur Böðvarsson og co. hf. Þórshafnarhreppur Sementsverksmiðja Ríkisins Ölfushreppur Raupfélag Eyfirðinga Smith & Florland Skinfaxi 15

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.