Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.12.1992, Blaðsíða 7

Skinfaxi - 01.12.1992, Blaðsíða 7
farna mánuði, sem of langt yrði að telja upp hér. Vert er að geta bréfaskólans, sem nú hefur starfað um 50 ára skeið og notið sívaxandi vinsælda. Hann gefur fólki kost á að afla sér margvíslegrar fræðslu og þekkingar. Er ástæða til þess að benda félögum á þá möguleika, sem hann hefur upp á að bjóða og kynna félagsmönnum námsefni hans eftir því sem kostur er. Hér hefur verið drepið á fáeina þætti í starfi hreyfingarinnar. Af miklu fleiru er að taka, en hér verður látið staðar numið. Kynningardagar í Fellsmúla Á sambandsráðsfundinum voru sam- þykktar allmargar tillögur, þar á meðal eftirfarandi: - að fela framkvæmdastjórn UMFI og starfsliði, að halda kynningardaga í þjónustumiðstöð UMFÍ að Fellsmúla 26. Þangað verði boðaðir forsvarsmenn sambandsaðila, nokkurra í senn, og þeim kynnt aðstaðan og starfið hjá heildar- samtökunum, þannig að félögin fái betri innsýn í hvað upp á er boðið í þjón- ustumiðstöð UMFÍ og geti gefið ábend- ingar um hvað betur megi fara. - að hvetja stjórn UMFÍ til þess að Fjórir galvaskir formenn, f.v. Sigurlaug Svavarsdóttir formaður HSÞ, Ragnheidur Högnadóttirformaóur, USVS, Hólmfríður Halldórsdóttirformaður UNÞ og Þurið- ur Árnadóttir formaður UMSE. ráða erindreka til þess að gegna félags- málafræðslu, útbreiðslu og kynningu á íþrótta- og æskulýðsstarfsemi, ásamt út- breiðslu almenningsíþrótta. - að hvetja héraðssambönd og félög til að nýta sér þá aðstöðu sem íþrótta- miðstöð íslands á Laugarvatni býður upp á fyrir íþróttahópa, fundi og nám- Pálmi Gíslason formaður UMFÍ afhenti Sigurði Viðari Sigmundssyni starfsmerki UMFÍ á fundinum. Ekkert afengi 28. sambandsráðsfundur UMFÍ hvetur ungmenna- og íþróttafélög til að sjá til þess að i keppnisferðum sé áfengi og/eða önnur vímuefni ekki höfð um hönd, þótt keppni sé lokið. Keppnisferð er ekki lokið fyrr en heim er komið. Þá felur fundurínn stjóm UMFÍ að efna til viðræöna við yfirvöld löggæslu- og dómsmála í iandinu með það að markmiði að útihátíðir ungmennafélaganna geti farið fram með myndarbrag og að eftír föng- um verði komið í veg íyrir að örla- ir samkomugestir geti spillt ánægju þeirra þúsunda sem komin eru til að njóta samvista í vinsamlegu menningarlegu umhverfi. og Skínfaxi 7

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.