Skinfaxi - 01.12.1992, Blaðsíða 36
BARNASIÐAN
Halló krakkar!
Þetta er síðan ykkar í blaðinu. Á henni eru nokkr-
ar þrautir sem þið getið glímt við. Það styttir bið-
ina eftir jólunum.
Gaman væri nú að fá bréf frá ykkur. Ef þið vilj-
ið eignast pennavin, senda myndir, ljóð eða sögur,
skulið þið endilega skrifa síðunni ykkar í Skinfaxa.
Þar verða bréfin ykkar birt, ásamt ýmsu öðru efni
fyrir ykkur.
Heimilisfangið er:
Skinfaxi/Barnasíða
Fellsmúla 26, 108 Reykjavík.
En þá eru það þrautirnar, sem þið getið spreytt
ykkur á:
1. Hvaða leið á jólasveinninn að fara til þess að
ná grísnum, sem stokkið hefur frá honunt?
2. Hvað er jólasveinninn að teikna? Það finnið þið
út með því að draga blýant frá tölustafnum 1. til 55.
42- 36 27 .r iq
37*35 • 26 25 *lö „
J1 • * irt ir7 •
2j 20 16
. * ’ " '13
22 21 15 >
HVAÐATOLUR?
Hvaða tölur eiga að vera í auðu
reitunum? Séu lagðar saman þrjár
tölur í beinni línu, þá fæst alltaf
sama útkoman.
3
V
36
Skinfaxi