Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.05.1996, Page 20

Skinfaxi - 01.05.1996, Page 20
Botnbaráttan í Sjóvá- Almennra deildinni liefur sjaldan verið meira spennandi. Keflavík, Grindavík, Valur, Breiðablik og Fylkir berjast öll á botninum á meðan KR og Skagamenn stinga af á hinum endanum. Eyjamenn og Leiftur sjá fyrir sér þriðja sœtið með þá von að það geji UEFA- sœti á nœsta ári. Ljósmyndari Skinfaxa, Sigurjón Ragnar skrapp á nokkra leiki og tók þessar myndir.

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.