Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.05.1996, Blaðsíða 20

Skinfaxi - 01.05.1996, Blaðsíða 20
Botnbaráttan í Sjóvá- Almennra deildinni liefur sjaldan verið meira spennandi. Keflavík, Grindavík, Valur, Breiðablik og Fylkir berjast öll á botninum á meðan KR og Skagamenn stinga af á hinum endanum. Eyjamenn og Leiftur sjá fyrir sér þriðja sœtið með þá von að það geji UEFA- sœti á nœsta ári. Ljósmyndari Skinfaxa, Sigurjón Ragnar skrapp á nokkra leiki og tók þessar myndir.

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.