Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.05.1996, Side 16

Skinfaxi - 01.05.1996, Side 16
i tgM lif J^^jörn Steffensen var í fyrra í ■ Msviðsljósinu sem körfuboltamaöur bjó hinu framsækna ÍR-liði en þegar MÆr hann vann titilinn herra Nor&urlönd var dagskróin orbin of þétt skipuð hjó honum svo eitthvað varð að lóta undan. En hætti Bjössi í körfunni til að snúa að fyrirsætustörfum? „Nei, ég hætti nú ekki í körfuboltanum til að snúa m að fyrirsætustörfum. PrógrammiS var bara orSiS þaS mikiS og ég ætla&i aS vera meS í vetur og þaS var bara tilviljun aS þaS hittist þannig ó aS þaS var sama óriS og ég var valinn herra NorSurlönd." Nú ert þú ekki það gamall að það hafi verið nauðsynlegt að leggja skóna ó hilluna, hver var óstæðan fyrir því að þú hættir? „Eins og ég sagSi þó var körfuboltinn orSinn svo tímafrekur aS þaS var erfitt aS stunda hann og hafa tíma fyrir önnur óhugamól." Hver eru þin helstu óhugamól fyrir utan fyrirsætu- störfin og körfu- boltann? „ÞaS ó aS kalla fyrirsætustörfin óhugamól því þetta er mikil vinna. En fyrir utan þetta tvennt eru þaS helst skíSin en ég hef líka óhuga ó almennri líkamsrækt og einhverju í þeim dúr." En eigum við ekkert eftir að sjó þig aftur ó körfuboltavellinum? „Aldrei aS segja aldrei. Eg er i góSu formi og þaS er bara spurning hvort óhuginn komi aftur - þaS er aldrei aS vita. En ef ég færi aS spila aftur kæmi bara IR til greina, þaS er eina liSiS sem ég myndi spila fyrir." Hvað varð til þess að þú fórst út í fyrirsætustörfin? „Allra fyrst byrjaSi þaS þannig aS ég var aS lyfta i World Class og Magnús rigðu lífi 16 / SkinfaxI Scheving var aS búa til auglýsingu fyrir Pepsi sem var sýnd i bíó - sú auglýsing kom þessu öllu af staS." Áttirðu von ó þvi að nó að vinna titilinn herra Norðurlönd? „Eg var nú eiginlega hættur í fyrirsætustörfunum og var bara a& vinna fó verkefni fyrir Módel '79. Eg gerSi þvi ekki róS fyrir því a& fara út og þegar þaS kom upp ókvaS ég bara aS fara út og hafa gaman af þessu." Hversu mikið starf er þetta hjó þér í dag? „Eg er alltaf meS mína dagvinnu og UMFÍ Herra Norðurlönd, Björn Steffensen, í viðtali

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.