Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.05.1996, Side 49

Skinfaxi - 01.05.1996, Side 49
prófaS þetta en þa& er allt of mikiS um að krakkar rétt um fjórtán ára séu aS nota E-töfluna." Hvar verða krakkarnir sér úti um þessi efni? „Þetta er á skólaböllum hjá fíkniefnafólki og í 70% filvika fá krakkarnir þetta hjá vinum og kunningjum. Þessir fjórtán, fimmtán ára krakkar koma sér í félagsskap meS sér eldri krökkum þar sem veriS er meS E-töfluna og til þess aS fá aS vera meS í hópnum þarf aS taka þátt í þessu. Eg held a& orsakinnar sé fyrst a& leita í eftirgjöf foreldranna á útivistartíma barnanna - fimmtán ára krakki á til dæmis ekki aS vera úti eftir klukkan tíu á kvöldin og ef foreldrar leyfa krakkanum aS vera úti þá vill hann oft lenda í hóp meS eldri krökkum þar sem vandræSin byrja oftast. ÞaS er ekki þannig aS sölumaSur sfandi úti á göfu aS reyna a& selja krakkanum heldur kemur þetta oftast í gegnum einhvern kunningjahóp." Er vandamálið með E-töfluna jafn mikið og fjölmiðlar hafa af látið? Já, en fjölmiSlar vilja oft alhæfa og tala um sprengingu og faraldur en þaS er alveg Ijóst aS þaS varS sprenging í haust. Eg held hins vegar aS hjá mjög mörgum hafi þeffa veriS fikt sem umræSan hefur sí&an slegiS á og síaS úr þeim hópi. ÞaS eru hins vegar alltaf aS koma upp ný nöfn í þessu og sá hópur fólks sem viS höfum haft í mörg, mörg ár er alltaf aS stækka. Lengi vel var þetta líka meira bundiS viS Reykjavík en nú er þetta komiS út um allt land." Er lögreglan mikið í sambandi við krakka af X- kynslóðinni? „ViS erum meS forvarnarfulltrúa sem hafa góS sambönd viS félagsmiSstöSvar, skóla og unglingahópa. ViS erum alltaf a& reyna aS komast nær þessum hópi en þessi hefSbundna lögregluvinna á mjög erfitt meS aS ná til þessara krakka og þess vegna viljum viS ná til yngri unglinga, áSur en þeir fara aS huga aS þessum málum. Þá reynum viS aS ná til krakkanna meS fræSslu og undirbúningi þannig aS þeir ættu ekki aS geta sagt aS þeim hafi aldrei veriS sagt hverjar afleiSingarnar af fíkniefnaneyslu geta veriS." Hvert geta krakkar snúið sér ef þeir vilja koma skilaboðum til lögreglunnar? „Þau geta gert þaS meS því aS hafa samband viS okkur, þau geta sent bréf óundirritaS, þau geta komiS skilaboSum til okkar í gegnum einhvern annan aSila. ViS þurfum engin nöfn aS fá því þaS erum viS sem þurfum aS sanna sekt og sakleysi, viS fáum margir ábendingar en úr þeim þurfum viS svo aS vinna." Nú vill oft vera einhver ýmindaður ótti hjá unglingi við lögregluna. Er eitthvað sem þið reynið að gera til að gera lögregluþjóninn „vinalegri"? „ÞaS er eitthvaS sem viS þurfum aS gera meira af en viS höfum gert og þaS er staSreynd aS þaS hefur veriS bil þarna á milli. Þess vegna ætlum viS aS byrja meS prógramm í skólunum og viS byrjum meS tilraunakennslu í þremur skólum í haust. Þar munum viS kynna nýtt prógramm sem er amerískt og heitir D.A.R.E. sem er skólafræSsla þar sem lögreglan kemur inn í skólana í sínum lögreglubúningi og fræ&ir börnin um lífiS og tilveruna, um lögregluna, samskipti og síSast en ekki síst um áfengi, tóbak og fíkniefni. Þar erum viS í rauninni aS undirbúa þau undir framtíSina svo þau geti staSiS á eigin fótum og þoraS a& segja nei eSa já eftir því sem viS á. SíSan fylgjum viS þeim eftir upp í unglingaskóla þannig aS þaS verSi jákvætt og náiS samband þarna á milli." Eitthvað að lokum? „ÞaS sem skiptir öllu máli hvaS varSar okkur annars vegar og svo unga fólkiS hins vegar er aS unga fólkiS er ekki vandamál - þaS er alveg klárt. ÞaS eru aSrir sem eru a& skapa þeim ýmis vandamál og þaS er sem viS viljum reyna aS eySa. Af því aS viS eigum svo mikla samleiS þá viljum viS eySa því sem er aS valda þeim vanda og koma þeim í vandræSi. Ef þau hafa frumkvæSi og ef þau eru opin eru allir möguleikar til þess aS viS náum aS vinna sameiginlega aS því sem er til heilla fyrir alla aSila. Unglingarnir eiga eftir aS ver&a fullorSnir og standa í þeim sporum sem viS stöndum í í dag og viS viljum stundum gleyma því aS viS vorum einu sinni líka unglingar. En þaS eru aSrir einstaklingar sem er nákvæmlega sama um æskuna og eru aS reyna aS eySileggja sambandiS þarna á milli - þaS eru þeir sem viS viljum reyna aS ýta út af borSinu." r / / HASKOLABIO ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■ I ■ ■ M JOHAN RÖNNING MMMBMHBmMMMMWMHM Það barn, sem býr við skilning, lærir að una sinii. CAP UMFÍ SkinfaxI/49

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.