Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.04.2003, Page 23

Skinfaxi - 01.04.2003, Page 23
jv ^ííi -=5Í ííí 3S 'S ■e-S <& ssí TCU1STUÚSI» 1U 01*10: VlllKA DAGA KL. 10 - 17 UM UELGAlt í MAÍ OG JtNÍ KL. 13 - 17 í JÚLÍ OG ÁGÚST KL. 10 - 17 SAGA í IIVEKJUM SOPA. LJdFFENVAK sÍJIM.U I UABEUINU, IÍAFF1 OU ÞJÓIILEUT .ilEUL.ETi. OlMil ALLA UAUA 30. JÚJVl TIL 30. AGÍJST 1£L. II - 17. SALIFISKVEISLIJH: 30. JÍJSÍ l£L. 30:00 Vaidir sailfiskuaiieudur matreiða siuu eftirlætis rétt. Villi Vaili, Tómas K. Eiuars- suu, Táll Torfi Öuuudarsou og Jóliauua Þórhallsdóttir seióa fram vióeigaudi tóuiist. 13. JÍJLl i£L. 30:00 SKG veitiugar eru meistarar eldhússius. iíljómsveitiu Uuaósdalur leikur og syugur uudir boróuui. 3IÍ. JÍJLi KL. 30:00 SKG veitiugar eru aftur meistarar eidhússíus. Óskar Guójóussou saxófóuleikari og Bossa Nuva hijóiusveit haus sjá uui taktiuu. !1. AOÍJST KL. 30:00 SALTFiílUUII 00 ii.Ull'ALAJtiPi ILEKJUVElllAii í 00 AH SKG veitiugar eru vauir meuu i eldhusiuu. illjómsveitiu Uuaósdalur lieiórar sam- kumuua aftur meó leik og sóug. SUNDLAUGAR ÍSAFJARÐARBÆJAR s Sundhöll Isafjarðar Sími 456 3200 Sundhöll Flatevrar Sínii 456 7738 Opnunartímar frá 10. júní til 25. ágúst: Mánudaga til föstuduga frákl. 07:00-21:00 l.augardaga og sunnudaga frákl. 10:00-16:00 Opnunartímar frá 1. júní til 25. ágúst: Mánudaga til föstudaga frá kl. 13:00-21:00 Laugardaga og sunnudaga frá kl. 12:00 - 16:00 Almenningstímar sumarið 2003 Sundlaug Suðurevrar Sími 456 6121 Opnunartímar frá 1. júní til 25. ágúst: Mánudaga til föstudaga frá kl. 12:00 - 21:00 Laugardaga og sunnudaga frá kl. 11:00 -18:00 Sundlaug Þingeyrar Sími 456 8375 Opnunartímar frá 10. júní til 25. ágúst: Mánudaga til föstudaga frá kl. 07:45 - 21:00 Laugardaga frá kl. 13:00 - 19:00 Sunnudaga frá kl. 11:00 - 17:00 Vcrðskrá: Böm kr. 120 ■ Fullorðnir kr. 280 • 10 iniða kort fyrir böm kr. 900 ■ 10 miða kort fyrir fullorðna kr. 2300 • 30 miða korl fyrir böm kr. 2200 ■ 30 miða kort fyrir fullorðna kr. 5400. Ath! Ókeypis fyrir börn að skólaaldri (6 ára og yngri). Ath! Böm 8 ára og yngri þurfa að vera í fylgd með 14 ára og eldri. KOMDU VESTUR OG FARÐU... ... aftur í tímann í Neðstakaupstað á ísafirði er elsta húsaþyrping landsins og þar er Byggðasafn Vestfjarða til húsa. í safninu má finna búnað og áhöld sem tengjast f lestum þáttum fiskveiða og vinnslu sjávarafurða. Safnið gengst fyrir ýmsum viðburðum á sumrin og má þar einkum nefna „Sumarkvöldin í Neðsta". ... í sund Á norðanverðum Vestfjörðum eru margar sundlaugar, hver með sinn þokka. Fjórar eru í ísafjarðarbæ og ein í Bolungarvík. Útilaug er á Suðureyri og heitir pottar undir beru lofti í Bolungarvík. ... í Ósvör Þar hefur verbúð verið endurbyggð að fornum hætti. í Ósvör má sjá hjalla og trönur með fiski, skinnklæði sjómanna, verkfæri þeirra og annan búnað. í vörinni stendur sjófær sexæringur við gangspil og fiskur er breiddur á reitum. ... að sjá Dynjanda / Fjallfoss Voldugasti foss Vestfjarða er í Dynjandisvogi í Arnarfirði, rétt undir suðurmörkum hins víðlenda sveitarfélags Isafjarðarbæjar. Fossinn hefur ýmist verið nefndur Dynjandi eða Fjallfoss. Einn svipmesti og sérstæðasti foss landsins.Vel búið tjaldsvæði er í Dynjandisvogi. ... á Hornstrandir ímyndaðu þér landsvæði sem hefur verið óhreyft í meira en hálfa öld - engir vegir, engar símalínur, ekkert nema þú og villt náttúran. Reimaðu á þig skóna og axlaðu bakpokann og þú sérð ekki eftir því. Reglulegar bátsferðir og dagsferðir .... á kajak Ef sjómannsblóð rennur i æðum þinum skaltu fá þér kajak og sigla um rennislétta Jökulfirðina innan um sjófugla og seli, eða líta i Önundarfjörðinn og róa meðfram gylltri sandströndinni. IVIjög auðvelt er að verða sér úti um kajaka og leiðsögn. ... á vit vors og blóma Skrúður í Dýrafirði er elsti skrúðgarður landsins og vinsæll viðkomustaður. Miklar endurbætur hafa veriö gerðar þar á síðustu árum. ... út í Vigur Eyjan Vigur á ísafjarðardjúpi er einstök náttúruperla. íbúarnir bjóða þig velkominn með rólegu fasi og það er eins og tíminn standi kyrr. Kaffið og bakkelsið í Viktoríuhúsi sem er frá 19. öld svíkur engan. ...á Hrafnseyri Þjóðskörungurinn Jón Sigurðsson fæddist á Hrafnseyri 17. júní 1811. Á Hrafnseyri er mikið og merkilegt safn um þennan „sóma íslands, sverð þess og skjöld". ... á dúkkusafnið á Flateyri Þar eru á annað hundrað brúður frá öllum heims- hornum og fer fjölgandi. Sannarlega skemmtilegt og óvenjulegt safn.

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.