Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.04.2003, Qupperneq 23

Skinfaxi - 01.04.2003, Qupperneq 23
jv ^ííi -=5Í ííí 3S 'S ■e-S <& ssí TCU1STUÚSI» 1U 01*10: VlllKA DAGA KL. 10 - 17 UM UELGAlt í MAÍ OG JtNÍ KL. 13 - 17 í JÚLÍ OG ÁGÚST KL. 10 - 17 SAGA í IIVEKJUM SOPA. LJdFFENVAK sÍJIM.U I UABEUINU, IÍAFF1 OU ÞJÓIILEUT .ilEUL.ETi. OlMil ALLA UAUA 30. JÚJVl TIL 30. AGÍJST 1£L. II - 17. SALIFISKVEISLIJH: 30. JÍJSÍ l£L. 30:00 Vaidir sailfiskuaiieudur matreiða siuu eftirlætis rétt. Villi Vaili, Tómas K. Eiuars- suu, Táll Torfi Öuuudarsou og Jóliauua Þórhallsdóttir seióa fram vióeigaudi tóuiist. 13. JÍJLl i£L. 30:00 SKG veitiugar eru meistarar eldhússius. iíljómsveitiu Uuaósdalur leikur og syugur uudir boróuui. 3IÍ. JÍJLi KL. 30:00 SKG veitiugar eru aftur meistarar eidhússíus. Óskar Guójóussou saxófóuleikari og Bossa Nuva hijóiusveit haus sjá uui taktiuu. !1. AOÍJST KL. 30:00 SALTFiílUUII 00 ii.Ull'ALAJtiPi ILEKJUVElllAii í 00 AH SKG veitiugar eru vauir meuu i eldhusiuu. illjómsveitiu Uuaósdalur lieiórar sam- kumuua aftur meó leik og sóug. SUNDLAUGAR ÍSAFJARÐARBÆJAR s Sundhöll Isafjarðar Sími 456 3200 Sundhöll Flatevrar Sínii 456 7738 Opnunartímar frá 10. júní til 25. ágúst: Mánudaga til föstuduga frákl. 07:00-21:00 l.augardaga og sunnudaga frákl. 10:00-16:00 Opnunartímar frá 1. júní til 25. ágúst: Mánudaga til föstudaga frá kl. 13:00-21:00 Laugardaga og sunnudaga frá kl. 12:00 - 16:00 Almenningstímar sumarið 2003 Sundlaug Suðurevrar Sími 456 6121 Opnunartímar frá 1. júní til 25. ágúst: Mánudaga til föstudaga frá kl. 12:00 - 21:00 Laugardaga og sunnudaga frá kl. 11:00 -18:00 Sundlaug Þingeyrar Sími 456 8375 Opnunartímar frá 10. júní til 25. ágúst: Mánudaga til föstudaga frá kl. 07:45 - 21:00 Laugardaga frá kl. 13:00 - 19:00 Sunnudaga frá kl. 11:00 - 17:00 Vcrðskrá: Böm kr. 120 ■ Fullorðnir kr. 280 • 10 iniða kort fyrir böm kr. 900 ■ 10 miða kort fyrir fullorðna kr. 2300 • 30 miða korl fyrir böm kr. 2200 ■ 30 miða kort fyrir fullorðna kr. 5400. Ath! Ókeypis fyrir börn að skólaaldri (6 ára og yngri). Ath! Böm 8 ára og yngri þurfa að vera í fylgd með 14 ára og eldri. KOMDU VESTUR OG FARÐU... ... aftur í tímann í Neðstakaupstað á ísafirði er elsta húsaþyrping landsins og þar er Byggðasafn Vestfjarða til húsa. í safninu má finna búnað og áhöld sem tengjast f lestum þáttum fiskveiða og vinnslu sjávarafurða. Safnið gengst fyrir ýmsum viðburðum á sumrin og má þar einkum nefna „Sumarkvöldin í Neðsta". ... í sund Á norðanverðum Vestfjörðum eru margar sundlaugar, hver með sinn þokka. Fjórar eru í ísafjarðarbæ og ein í Bolungarvík. Útilaug er á Suðureyri og heitir pottar undir beru lofti í Bolungarvík. ... í Ósvör Þar hefur verbúð verið endurbyggð að fornum hætti. í Ósvör má sjá hjalla og trönur með fiski, skinnklæði sjómanna, verkfæri þeirra og annan búnað. í vörinni stendur sjófær sexæringur við gangspil og fiskur er breiddur á reitum. ... að sjá Dynjanda / Fjallfoss Voldugasti foss Vestfjarða er í Dynjandisvogi í Arnarfirði, rétt undir suðurmörkum hins víðlenda sveitarfélags Isafjarðarbæjar. Fossinn hefur ýmist verið nefndur Dynjandi eða Fjallfoss. Einn svipmesti og sérstæðasti foss landsins.Vel búið tjaldsvæði er í Dynjandisvogi. ... á Hornstrandir ímyndaðu þér landsvæði sem hefur verið óhreyft í meira en hálfa öld - engir vegir, engar símalínur, ekkert nema þú og villt náttúran. Reimaðu á þig skóna og axlaðu bakpokann og þú sérð ekki eftir því. Reglulegar bátsferðir og dagsferðir .... á kajak Ef sjómannsblóð rennur i æðum þinum skaltu fá þér kajak og sigla um rennislétta Jökulfirðina innan um sjófugla og seli, eða líta i Önundarfjörðinn og róa meðfram gylltri sandströndinni. IVIjög auðvelt er að verða sér úti um kajaka og leiðsögn. ... á vit vors og blóma Skrúður í Dýrafirði er elsti skrúðgarður landsins og vinsæll viðkomustaður. Miklar endurbætur hafa veriö gerðar þar á síðustu árum. ... út í Vigur Eyjan Vigur á ísafjarðardjúpi er einstök náttúruperla. íbúarnir bjóða þig velkominn með rólegu fasi og það er eins og tíminn standi kyrr. Kaffið og bakkelsið í Viktoríuhúsi sem er frá 19. öld svíkur engan. ...á Hrafnseyri Þjóðskörungurinn Jón Sigurðsson fæddist á Hrafnseyri 17. júní 1811. Á Hrafnseyri er mikið og merkilegt safn um þennan „sóma íslands, sverð þess og skjöld". ... á dúkkusafnið á Flateyri Þar eru á annað hundrað brúður frá öllum heims- hornum og fer fjölgandi. Sannarlega skemmtilegt og óvenjulegt safn.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.