Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.04.2003, Page 31

Skinfaxi - 01.04.2003, Page 31
DAGSKRÁ FYRIR 6. UNGLINGALANDSMÓT UMFÍ ÍSAFIRÐI 1.-3.ÁGÚST 2003 FIMMTUDAGUR 31. JÚLÍ 2003 UNGLINGA LANDSMÓT umfI Kl. 14:00 Kl. 20:00 Kl. 24:00 Afhending gagna í stjórnstöð til fararstjóra og ábyrgðarmanna. Fundur fyrir fararstjóra, þjálfara og ábyrgðarmenn þátttakenda. Stjórnstöð lokað. FÖSTUDAGUR 1.ÁGÚST 2003 Kl. 08:00 Kl. 08:00 Kl. 09:00 Kl. 12:00 Kl. 15:00 Kl. 17:00 Kl. 20:00 Kl. 22:00 Kl. 22:00 Kl. 24:00 Afhending gagna í stjórnstöð til fararstjóra og ábyrgðarmanna. Upplýsingatjald í landsmótsþorpi opið til kl. 22:00. Golfkeppni hefst í Tungudal. íþróttakeppni hefst í öllum greinum. Keppni í glímu hefst á grasvellinum á Torfnesi. íþróttakeppni lokið. Mótssetning, keppendur mæti kl. 19:00 Fararstjórar, þjálfarar og ábyrgðarmenn funda með mótsstjórn. Kvöldvaka og dansleikur. ísfirðingar sjá um skemmtunina. Dagskrálok. LAUGARDAGUR2.ÁGÚST 2003 Kl. 08:00 Kl. 08:00 Kl. 10:00 Kl. 10:00 Kl. 15:00 Kl. 17:00 Kl. 18:00 Kl. 19:00 Kl. 21:00 Kl. 24:00 íþróttakeppni hefst í flestum greinum. Upplýsingatjald í landsmótsþorpi opið til kl. 22:00. Glímukeppni hefst á grasvellinum á Torfnesi. Skákkeppni hefst í Stjórnsýsluhúsinu ísafirði. Hæfileikakeppni ULM UMFÍ 2003 á hátíðarsvæðinu. íþróttakeppni lokið. Fundur fyrir fararstjóra, þjálfara og ábyrgðarmenn þátttakenda. Kvöldvaka á hátíðarsvæði. Dansleikur á hátíðarsvæði með hljómsveitinni „Á Móti Sól". Dagskrá lokið. o SUNNUDAGUR 3.ÁGÚST 2003 Kl. 08:00 Kl. 08:00 Kl. 13:00 Kl. 17:00 Kl. 18:00 Kl. 20:00 Kl. 22:00 Kl. 24:00 Kl. 01:00 Iþróttakeppni hefst í flestum greinum. Upplýsingatjald í landsmótsþorpi opið til kl. 22:00. Fjöltefli við Jóhann Hjartarson í Stjórnsýsluhúsinu á ísafirði. íþróttakeppni lokið. Mótsslit og grillveisla fyrir þátttakendur á hátíðarsvæði Kvöldvaka á hátíðarsvæði. Dansleikur á hátíðarsvæði með hljómsveitinni „Á Móti Sól". Flugeldasýning á hátíðarsvæði. Dagskrá lokið. • í landsmótsþorpi verða verslunar-, veitinga- og upplýsingatjöld sem þjónusta fyrir þátttakendur og gesti. Einnig verður boðið upp á ókeypis leiktæki. • Stjórnstöð verður í Menntaskólanum á ísafirði. • Nánari tímasetningar fyrir íþróttgreinarnar verða sendar síðar til íþróttafélaga og verður einnig sett inn á heimasíðu mótsins www.ulm.is.

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.