Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.2003, Síða 60

Skinfaxi - 01.04.2003, Síða 60
Tálknafjörður er mitt á milli Patreksfjarðar )g Bildudals. Á Tálknafirði eru frábær íþrótta mannvirki eins og þátttakendur á Unglinga- landsmóti UMFÍ 2000 fengu að kynnast. Aðal atvinnuvegur Tálknfirðinga eru veiðar og vinnsla á bolfiski og sjá smá- bátasjómenn um meginhluta hráefhisöflunar. Ferðaþjónusta hefur verið vaxandi þáttur í Tálknafírði og hefur aðstaða við tjaid- svæði verið bætt umtalsvert ásamt aðstöðu við sundlaug. Ferðauppskrift að unglingalandsmóti: Ekið að sunnan eða norðan í gegnum Búðardal til Tálknafjarðar. Þar geturðu búið um þig á gistiheimili eða á tjald- svæðinu. Síðan áttu möguleika á að fara og skoða Byggðasafnið að Hnjóti, Látrabjarg, Rauðasand, Selárdal o.fl. Að lokum hverjum rúnti er gott að slappa af við sundlaugina í Tálknafirði og láta nuddpottinn ná úr sér ferða- þreytunni áður en farið er út að borða. Frá Tálknafirði er um 2 klst leið á ísafjörð þar sem Unglingalandsmótið2003 verður. SJÁUMST Á TÁLKNAFIRÐI OG ÍSAFIRÐI f SUMAR. - •

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.