Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.2003, Síða 61

Skinfaxi - 01.04.2003, Síða 61
REYKHÓLAHREPPUR Reykhólahreppur nær yfir alla Austur-Barðastrandarsýslu og er í einungis rúml. 200 km fjar- lægð frá Reykjavík (og 350 km frá Akureyri). Hjá okkur er að finna mjög fjölbreytt og fallegt landslag sem vekur athygli allra sem um Reykhólahrepp fara. Mikið fuglalíf er í sveitinni, enda er hér einhver mesti munur flóðs ✓ og fjöru á öllu Islandi. Reykhólaþorp er á Reykhól- um, 14 km frá sumarhótelinu að Bjarkalundi. Reykhólar eru sögufræg jörð og þar er mikil náttúrufegurð. Á Reykhólum er góð sundlaug. Sumarið 2002 var opnuð þar mjög áhugaverð hlunninda- sýning þar sem sjá má nýtingu hlunninda til lands og sjávar frá landnámsöld til nútímans. A Reykhólum er Þörunga- verksmiðjan hf. með starfsemi sína sem er einstök í sinni röð. A Reykhólum er einnig rekin upplýsingamiðstöð fyrir ferða- menn og þar er að finna merktar gönguleiðir. Hólel Bjarkalundur ittllHWml. . _ .. __._- I Sími 434 7762 Fax 434 7863 • bjarkalundur@bjarkalundur.is Fyrir ofan Bjarkalund eru hin formfögru Vaðalfjöll sem setja mikinn svip á héraðið.

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.