Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.02.2005, Blaðsíða 10

Skinfaxi - 01.02.2005, Blaðsíða 10
Stjarnan biharmeistari hvenna í handknattleih iPj I t 7 MÉOy"- Wf ' ■ , ,; • 1 'íÆ * . »> ■ í,.... ”, fe* IM Kvennalið Stjörnunnar í handknattleik tryggði sér bikarmeistaratitilinn í handknattleik í fjórða sinn en sjö ár eru liðin síðan Stjarnan hampaði bikarn- um síðast. Stjarnan burstaði lið Gróttu/KR í úrslita- leik í Laugardalshöll, 31:17, eftir að staðan hafði verið 18:7 í leikhléi.Anna blöndal, fyrirliði, var markahæst í Garðabæjarliðinu með átta mörk og Hekla Daðadóttir gerði sjö mörk. Stjarnan hefur sýnt ágætis tilþrif í vetur og er sem stendur í þriðja sæti í I. deild. Ennfrem- ur stóðu stúlkurnar sig vel á Evrópumótinu fyrr í vetur Liðið komst áfram upp úr riðlakeppni sem fram fór hér á landi en í næsta umferð beið liðið lægti hlut fyrir pólsku liði. Stjörnuliðið á svo vissulega framtíðina fyrir sér og verður spennandi að fylgjast með framgangi liðsins í baráttunni um Islandsmeistaratitilinn sem hefst innan skamms. > > t I J SKINFAXI - tímarit Ungmennajélags íslands

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.