Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.02.2005, Blaðsíða 18

Skinfaxi - 01.02.2005, Blaðsíða 18
Njar5víh bikarmeistari í óttunda sinn: Ungmennafélagið Njarðvík varð á dögunum bikarmeistari karla í körfuknattleik en þetta var í áttunda skiptið sem félagið vinnur þennan titil. Það voru ungmennafélög sem börðust um bikarinn í þetta skiptið en mótherjar Njarð- víkinga voru Fjölnir úr Grafarvogi en Fjölnir hafði aldrei áður komist svona langt í keppninni. Viðureign liðanna fór fram í Laugardalshölinni og var umgjörð leiksins sérlega glæsileg og áhorfendur fjölmargir. Eftir tiltölulega jafnan fyrri hálfleik sigu Njarðvíkingar fram úr í síðarí hálfleik og tryggðu sér að lokum öruggan sigur. Gleðin í herbúðum Suðurnesjamanna var að vonum mikil í leikslok. 18 SKINFAXI - tímorit Ungmennafélags íslands

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.