Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.02.2005, Síða 18

Skinfaxi - 01.02.2005, Síða 18
Njar5víh bikarmeistari í óttunda sinn: Ungmennafélagið Njarðvík varð á dögunum bikarmeistari karla í körfuknattleik en þetta var í áttunda skiptið sem félagið vinnur þennan titil. Það voru ungmennafélög sem börðust um bikarinn í þetta skiptið en mótherjar Njarð- víkinga voru Fjölnir úr Grafarvogi en Fjölnir hafði aldrei áður komist svona langt í keppninni. Viðureign liðanna fór fram í Laugardalshölinni og var umgjörð leiksins sérlega glæsileg og áhorfendur fjölmargir. Eftir tiltölulega jafnan fyrri hálfleik sigu Njarðvíkingar fram úr í síðarí hálfleik og tryggðu sér að lokum öruggan sigur. Gleðin í herbúðum Suðurnesjamanna var að vonum mikil í leikslok. 18 SKINFAXI - tímorit Ungmennafélags íslands

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.