Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1941, Blaðsíða 4

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1941, Blaðsíða 4
HALLGR. JÓNSSON: Um þróun eimvélarinnar England er talin vagga eimvélarinnar; þar hófst smíði hennar fyrir nálega 200 árum, og þaðan breiddist smíði hennar út á 19. öldinni til nálega allra menningarlanda. Á sjónum náði eimvélin undirtökunum seinni hluta aldarinnar. Seglin urðu að þoka fyrir hinni hraðvaxandi véltækni. Rómantíkin sem fylgdi hinum fögru skipum fölnaði smám saman. Hinum ,,hvítu svönum‘“ fækkaði á höf- unum, og nú má svo heita, að þeir séu aðeins til í endurminningum aldraðra manna. Bezta dæmið þess, hve hraðfara sigurför eimvélin fór um skipaflota siglingaþjóðanna er það, að árið 1890 var eimskipafloti Norð- manna 381 skip samtals 228.000 brúttó smál. eða 14.5% af öllum þeirra farskipaflota. Árið 1914 er eimknúinn farskipafloti þeirra 1618 skip, samtals 1.885.000 brutto smál. eða 77%. Meðalstærð skipanna óx á sama tímabili úr 565 upp í 1165 smál. Meiri hluti farskipa var þá um 3000 smál. Aðalvélarnar voru þrígengis eða þríhemlu- vélar með skyttum og yfirflatareimsvala. Loft-svalaveiti- og austurdælur voru hreyfðar með vogarstöngum af aðalvél. Ganghraði þeirra var 70—75 sn. á mínútu og þaðan af minna ef um stórar vélar var að ræða. Vistavélar voru einnig eimknúnar. I hverju skipi var kjölfestudæla, ein Donkey eða vista- dæla og önnur til vara. Eimir með tilheyrandi látra hermanna, eða til að veita almenningi næga öryggiskennd. Forráðamenn hinna nýju ,,verndara“ virð- ast mjög samvinnuþýðir, og þeim er það mjög ljóst að nauðsynlegt er að halda uppi miskun- arlausum aga. Þeir munu varla vera mótfalln- ir því að landsmenn komi sér upp sterku og réttlátu lögregluvaldi íbúunum til verndar. Ef það, sem kom fyrir í Heiðmörk hefði komið fyrir í sumum fylkjum í Bandaríkjunum, myndi fólkið sjálft hafa tekið dómsvaldið í sínar hendur og rifið sökudólgana í tætlur. Ef slíkt á eftir að endurtaka sig, veit enginn hvaða óöld kynni út af því að skapast. íslenzku lögregluna þarf að auka á tvennan VÍKINGUB dælu. 1 sumum skipum ljósvél og súgvél. Stýri- vélin, ef nokkur var, stóð aftast á stjórnpalli. Þá var á þilfari akkerisvinda og 1 vöruvinda við hvern bulka. Skotskir katlar, svo kallaðir, voru allmennastir, 1—2 í skipi, og oftast með dragsúg. Eimþrýstingur oftast 11,25—12,65 kg. pr. cm2. Þá var hjálparketill fyrir vind- urnar sérstaklega með 7 kg. pr. á cm2. í stór- um skipum þar sem margra katla var þörf, var hjálparketillinn feldur niður, en í hans stað, var þá hafður skotskur ketill af minni gerð en aðalkatlarnir og notaður með þeim á milli- ferðum. Kolabrennsla var þá svo að segja ein- göngu notuð. Vélbúnaður þessi hafði þá tæki til eldsneytissparnaðar eftir nútíma hugmynd- um. Eins sjálfsagðan. hlut og góða einangrun á kötlum, strokkum og pípum, var naumast talið nauðsynlegt að hafa, enda voru vélarnar þá mjög kolafrekar. 3000 smál. farmaskip, með 9 mílna hraða notaði þá um 16 smál. kola á dag. Kolaþörf þessa skips er !/3 rninni, og hefir þó hraðinn aukist að mun. Var þessi gerð véla almennust frá 1890— 1914. Farmaskip, sem smíðuð voru á þessu tímabili voru gerð eftir þeirri meginreglu, að farmrúmið yrði sem stærst í hlutfalli við fram- lagt fé. Sparneytni og hraði virtist hafa verið skoðað sem aukaatriði. Hin harða samkeppni milli skipasmiðjanna orsakaði að verð hverrar smálestar í farma- hátt. Fyrst með því að vopna hana og fjölga henni af vel vöskum mönnum í einkennisbún- ingum, í öðru lagi þarf að koma á fót í sam- bandi við hana staðgóðri leyniþjónustu óein- kennisklæddra manna, þar sem ekki verður farið eftir skrokkstærð, heldur skynseminni einni saman. Því lögreglunni á aldrei að vera ókunnugt um neitt það, sem þjóðinni eða ein- staklingum hennar, getur stafað hætta af. Þeim, sem ofbýður kostnaðurinn af því, má benda á ríkislögregluna frægu, sem komið var upp á friðar- og fjárþrengingartímum, hvað þá nú, þegar lífshamingja heilla kynslóða er að veði. 4

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.