Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1941, Blaðsíða 25
Skarkoli, heill
Magn.
(Kassar á 112 lbs nettó)
............. 50 kassinn
Þj'kkvalúra, beil
Lúður, heilar
75 kassinn
85 kassinn
Löngu þunnildi ..................... 50
Þorsk þunnildi ..................... 20
Krosin hrogn ..................... 7734
Verð.
(pence hvert lb)
44/- 8- -10 únzur
64/- 11- -15
88/- 1 lb ■ og þar yfir
44/- 8- -10 únzur
64/- 11- -15 únzur
88/- 1 Ib og þar yfir
sy2 1 lb til 8 Ibs
9 9 Ibs til 42 lbs
7y2 43 lbs til 84 lbs
ey2 85 lbs til 147 lbs
6 148 lbs i þar yfir
5
5
7 valin
6 óvalin
Plús lúður, heilar
36280
27253 lbs
8V2 1 lb til 8 lbs
9 9 lbs til 42 lbs
7y2 43 lbs til 84 lbs
6y2 85 Ibs til 147 lbs
6 148 lbs og þar yfir
Söluskilmálar.
a- Verði'ö frítt í skip.
Öll flök önnur en af flatfiskum skulu vafin í perga-
ment, hver pakki 7 lbs. sextán pakkar í kassa og kass-
arnir úr tró.
e- Greiðsla fer fram við afskipun, en þó þannig. að ef
fiskinum hefir ekki verið skipað út innan tveggja
mánaða frá þeim degi, er þessir frumdrættir að samn-
ingi voru undirritaðir af báðum samningsaðilum.
1. skal kaupandi greiða 75% af andvirði fisksins
og 20% þrem mánuðum eftir að fyrsta greiðsla
hefur farið fram, og 5% þegar fiskurinn var tek-
inn.
2- Matvælaráðuneytið skal greiða frystihúseigendum
mánaðarlega geymslukaup, sem nemi 30 krónum
fyrir hvert tonn (1000 kg) á mánuði.
Allt að 200 tonn af frosnum fiski má flytja út til
Bandaríkja Ameríku, meðan samningurinn er í gildi,
og má taka þetta af birgðum, sem nefndar eru á þess-
ari skrá, svo og af því, sem framleitt verður, áður
en samningurinn gengur úr gildi.
Skrá D.
Þær tegundir, sem keyptar verða samkvæmt samn-
'ngnum. auk birgðanna, sem nefndar eru á skrá C.
Verð
(pence hvert Ib)
f'lök af þorski, löngu. steinbít, karfa og ýsu. . 6
— upsa og keilu ......................... 5
~~~ — skarkola (2V2 únzur til 6 únzur) .... 18V2
----- (undir 2V2 únzu og yfir....
6 únzur............... 18
Skarkoli, þverskorinn ....................... 13
ílök af þykkvalúru (2% únzur til 6 únzur) 18y2
-----— (undir 2x/2 únzu og yfir
6 únzur) .... 18
Bykkvalúra, þverskorin ......................
Lúðuflök ..................................... 14
Langlúruflök .................................. 8
Sandkolaflök .................................. 6
Stói'kjöftuflök ............................... 8
Þorskahrogn;, valin ........................... 7
— óvalin...................... 6
Söluskilmálar.
a. Verðið er miðað við fiskinn fluttan í skip að kostn-
aðarlausu.
b. Magn það af frosnum flatfiski, sem leggja á til sám-
kvæmt samningnum, umfram þær birgðir, sem nefnd-
ar eru á skrá C, má ekki fara fram úr 1400 (þúsund
kílógramma) tonnum.
c. Plök af öllum fiskum, nema flatfiskum, skulu vafin
í pergament og 7 lbs í pakka, en 16 pakkar í kassa
og kassarnii' úr timbri. Ef matvælaráðuneytinu verð-
ur fullkomlega sannað, að timbur fáist ekki, skal
athuga á ný, hvort ekki megi nota aðrar umbúðir.
a. Flytja má til Bandaríkja Ameríku allt að 200 tonn-
um af frosnum fiski, meðan samningurinn er í gildi,
og sé þetta ekki tekið af þeim birgðum, sem greindar
eru á skrá C, má taka þetta magn af birgðum, sem
aflast samkvæmt þessari skrá.
e. Með þeim fyrirvara, sem greindur er í f. hér á eftir,
■ skal greiðsla fara fram við afskipun.
f. Matvælaráðuneytið geymir sér rétt til þess að láta
liætta að framleiða frosinn fisk. ef hann faist ekki
fluttur af einhverjum ástæðum, og ríkisstjórn Islands
áskilur sór rétt til þess að krefjast þess, að nmtvæla-
ráðuneytið tilkynni frestun á framleiðslunni, ef engin
afhending frosins fisks frá Islandi til brezka ríkisins
hefur átt sér stað innan þriggja mánaða í röð. Eftir
að matvælaráðuneytið hefur tilkynnt stöðvun á fram-
leiðslunni, skal:
1. grciðsla fara fram eins og hér segir:
VÍKINGUR
25