Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1941, Page 6
Hver hefir völdin?
!
Það verður tæplega ritað eða rætt um fisk-
kaupasamninginn við breta með fullri sann-
girni eða í alvöru, nema jafnframt sé tekið
tillit til dýrtíðarmálanna í heild.
Maður skyldi halda, að þeir menn, sem að
samningunum stóðu hefðu töluverðan kunn-
ugleik af íslenzkum stjórnmálum og atvinnu-
háttum á landi hér og væru ekki með öllu á-
hrifalausir. En þetta virðist hafa farið fyrir
ofan garð og neðan hjá þeim góðu mönnum.
Það virðist sem þeim hafi gleymst í bili eins og
flestum sem ekki eru kunnugir refilsstigum
stiórnmálafJokkanna, hvað fyrir valdhöfunum
vakir í dýrtíðarmálunum.
Það er vitanlegt, að vegna hagsmunastrevtu
milli stjórnmálaflokkanna á síðasta Alþingi,
varð samkomulagi um dýrtíðarmálin ekki náð
innan þingsins svo allt endaði í fáti og fumi
síðustu daga eins og vant er að vera, og var
n'ðnrstaðan sú, að stjórninni var falið með
heimildarlögum að greiða fram úr dýrtíðar-
málunum.
Þ^ð út af fvrir sig. að Alþingi trevstist ekki
til að levsa hin erfiðu viðfangsefni begar
flokk=hagsmunirnir rekast á, bendir til þess,
að ekki er svo ýkia langt þar til menn mega
búast við fullkomnu lögfestu einræði hér á
landi. og má vel vera, að það mundi ekki reyn-
ast mikið verra en núverandi óskapnaður á
fjölmörgum sviðum stjórnmálanna.
Á meðan fiskkaupanefndin sat að samn-
ingagerð við Breta, voru einnig aðrir aðilar að
verki í umboði þings og stjórnar. Það voru
mennirnir sem falið hefir verið eftirlit með
verðlaginu í landinu. Þessir aðilar komu fram
breytingum á verðvísitölunni til hækkunar um
10 af hundraði á einum mánuði, þar af ein ein-
asta stofnun um 5,8 af hundraði.
Þetta ætti að vera nægileg sönnun fyrir þvíj
að lítið gagn er í því, að gera samninga til
langs tíma um verð á fáum einstökum útflutn-
ingsvörum ef ekki er jafnframt hugsað um
dýrtíðarmálin í heild. Jafnvel bó sb'kir samn-
ingar væru hinir ákiósanlegustu á þeim tíma,
þegar þeir eru gerðir, geta beir orðið með öl.ln
óhafandi að «tut,tum tíma liðnum fvrir sðgerð-
ir annara nefnda eða stofnana sem stjórn og
þing hefir komið á laggirnar.
Það væri fróðlpgt að siá útkomnna ef ein-
hver hinna sniöllu hagfræðinga eða fiármála-
fræðinga ríkisstiórnarinnar vildu reikna út
hvað það er há unnhæð sem 5.8% af vísitöl-
unni nemnr á öllu landinu á einum mánuði og
hvað mikið raunverulegt verð fengist fvrir
fiskinn síðac+a mánuðinn, «em fi«kka,unasamn-
ingurinn gildir ef vferðvísitalan hækkar um 10
af hundraði á hverjum mánuði meðan samn-
ingurinn er í gildi.
K. B.
Helsingörs Jernskibs og Maskinbvggeri,
White, Bauer & Wach og fleiri tengia turbin-
una við skrúfuásinn hver á sinn hátt. og allir
reikna þeir með að hún snari um 20%.
Bouer & Wach’s kerfið hefir hin síðari ár
verið sett í bæði gömul og ný skip og reynst
vel. Turbinan er þar tengd skrúfuásnum með
misrn. tannh.iólum, en vökvatengsli er skotið
inn á milli. Dregur það og úr hraðamismun
bulluvélar og turbinu.
Önnur samstilling er gerð af Metropolitan
Wickers. Þar dregur glateimsturbinan rafal,
en hann veitir rafm.straum í hreyfil, sem vinn-
ur beint á skrúfuásinn og eykur með því magn
aðalvélarinnar.
Lindholmens skipasmiðjan í Göteborg hefir
sitt sérstaka kerfi. Hreyfir glateimsturbinan
þar rafal, sem veitir straum til rafknúinna
vikavéla. Auk þess er sá straumur notaður til
þess, að yfirhita afrásar-eiminn frá M. Þ.
strokk. Eykst honum við það þenslumagn í
næsta strokki.
Enn ein aðferðin er notuð af The North
Eastern Marine Engineering Co. í Newcastle í
þrígengisvélum. H.þ. og M.þ. strokkar eru með
eimlokum, L.þ. með eimskyttu. Afrásareimur
frá H.þ. strokki er sendur gegnum yfirhitara,
sem hitaður er með eimi beint frá katlinum.
Strevmir hann síðan leið sína inn í aftari
strokkana með auknum krafti. Vél þessi hefir
ekki glateimsturbinu, en hefir þó reynst spar-
neytin og einföld.
Seinasta aðferðin, sem reynd hefir verið til
þess að nýta afl glateimsturbinunnar er upp-
fundið af Götaverken í Göteborg. í þessu kerfi
hreyfir turbinan eimþiöppu, sem eykur þrýst-
ing afrásareimsins úr H.þ. strokknum áður en
hann streymir inn í M.þ. strokkinn og gefur
honum með því nýtt og aukið afl.
Að mestu þýtt eftir .,Maschin befáls-för-
bundets Tidskrift".
H. J.
VÍKINGUK
6